Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Íslensk framleiðsla og jákvæð ímynd skiptir máli
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendum íslenskra iðnfyrirtækja finnst skipta máli að ímynd íslenskra vara og þjónustu sé jákvæð.
Átakið auglýst í sem flestum íslenskum miðlum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átaksverkefnið Íslenskt - láttu það ganga.
Íslenskt - láttu það ganga
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt - láttu það ganga er hafið.
Íslenskt - láttu það ganga
Annar fasi sameiginlegs kynningarátaks stjórnvalda og atvinnulífs er að hefjast.
Kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs hafið
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt gjörið svo vel hófst um helgina.
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins
Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.