FréttasafnFréttasafn: Ímynd

Fyrirsagnalisti

30. des. 2021 Almennar fréttir Ímynd : Íslensk framleiðsla og jákvæð ímynd skiptir máli

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendum íslenskra iðnfyrirtækja finnst skipta máli að ímynd íslenskra vara og þjónustu sé jákvæð.

2. okt. 2020 Almennar fréttir Ímynd : Átakið auglýst í sem flestum íslenskum miðlum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átaksverkefnið Íslenskt - láttu það ganga.

10. sep. 2020 Almennar fréttir Ímynd : Íslenskt - láttu það ganga

Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt - láttu það ganga er hafið. 

9. sep. 2020 Almennar fréttir Ímynd : Íslenskt - láttu það ganga

Annar fasi sameiginlegs kynningarátaks stjórnvalda og atvinnulífs er að hefjast.

11. maí 2020 Almennar fréttir Ímynd : Kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs hafið

Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt gjörið svo vel hófst um helgina. 

24. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ímynd Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.