FréttasafnFréttasafn: maí 2018

Fyrirsagnalisti

31. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur víðtæk og jákvæð áhrif

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á aðalfundi SÍK sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í dag. 

31. maí 2018 Almennar fréttir : Fjölmennt á opnum fundi SI á Ísafirði

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins á Ísafirði í hádeginu í gær.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Póllinn á Ísafirði sóttur heim

Póllinn á Ísafirði var einn af viðkomustöðum stjórnar SI á för sinni um Vestfirði.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Dokkan heimsótt

Stjórn SI heimsótti Dokkuna sem er nýtt handverksbrugghús á Ísafirði.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Skagann 3X

Stjórn SI heimsótti Skagann 3X sem sérhæfir sig í búnaði til vinnslu á sjávarafla. 

31. maí 2018 Almennar fréttir : Ísblikk á Ísafirði heimsótt

Stjórn SI heimsótti Ísblikk sem er blikksmiðja starfrækt á Ísafirði. 

30. maí 2018 Almennar fréttir : Arna í Bolungarvík heimsótt

Stjórn SI heimsótti mjólkurvinnslu Örnu á Bolungarvík þar sem framleiddar eru laktósafríar vörur.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI um borð í Páli Pálssyni

Stjórn SI heimsótti HG, hraðfrystihúsið Gunnvöru og fóru meðal annars um borð í Pál Pálsson. 

30. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Gáfu 22 töfluskápa fyrir sveinspróf í rafvirkjun

Rafport hefur gefið 22 töfluskápa sem notaðir verða við sveinspróf í rafvirkjun.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Guðrún nýr formaður LL

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI og stjórnarformaður LIVE, hefur tekið við formennsku stjórnar LL.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI skoðar Dýrafjarðargöng

Stjórn SI kynnti sér framkvæmdir Dýrafjarðarganga.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi skoðaðar

Stjórn SI skoðaði nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi fyrir ofan byggð á Ísafirði sem ÍAV vinnur nú að.

29. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Kerecis á Ísafirði

Stjórn SI heimsótti lækningavörufyrirtækið Kerecis í dag. 

29. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.

29. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýtt nám í tæknifræði

Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.

29. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Gamla bakaríið

Stjórn SI heimsótti Gamla bakaríið á Ísafirði í morgun.

29. maí 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI á Vestfjörðum

Stjórn Samtaka iðnaðarins gerir víðreist um Vestfirði og heimsækir félagsmenn. 

29. maí 2018 Almennar fréttir : Hádegisfundur Samtaka iðnaðarins á Hótel Ísafirði

Samtök iðnaðarins boða til opins hádegisfundar á morgun miðvikudaginn 30. maí á Hótel Ísafirði.

28. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Odda

Starfsmenn SI heimsóttu Odda fyrir stuttu. 

28. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu

Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ næstkomandi fimmtudag í Hörpu. 

Síða 1 af 5