Fréttasafn29. maí 2018 Almennar fréttir

Hádegisfundur Samtaka iðnaðarins á Hótel Ísafirði

Samtök iðnaðarins boða til opins hádegisfundar á morgun miðvikudaginn 30. maí kl. 12 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á súpu.

Á fundinum fara Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, yfir helstu áherslumál Samtaka iðnaðarins og efnt verður til umræðu um atvinnulíf á Vestfjörðum.

Allir eru velkomnir en óskað er eftir skráningu á fundinn. Hér er hægt að skrá sig á fundinn.