FréttasafnFréttasafn: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2016 Almennar fréttir : Lækkun tryggingagjalds er brýnt hagsmunamál iðnaðarins

Samtök iðnaðarins fagna því að tryggingagjald lækki um 0,5 prósentustig frá 1. júlí 2016 samkvæmt frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld.

29. apr. 2016 Menntun : 400 stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni

Vel tókst til með verkefnið Stelpur og tækni sem Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins stóðu fyrir í gær

28. apr. 2016 Almennar fréttir : Áfram Ísland!

Í Viðskiptablaðinu í dag birtist eftirfarandi pistill eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.

28. apr. 2016 Iðnaður og hugverk Menntun : Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

27. apr. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Social progress - What works?

Michael Port­er, pró­fess­or við Har­vard há­skóla, er meðal þátt­tak­enda í ráðstefnu á veg­um Social Progress Index, sem hald­in er í Hörpu fimmtu­dag­inn 28. apríl og Gekon skipuleggur.

27. apr. 2016 Menntun : Opnað fyrir umsóknir í Forritara framtíðarinnar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Forritarar framtíðarinnar. Umsóknarfrestur rennur út 20. maí.

26. apr. 2016 Iðnaður og hugverk : Fagna frumkvæði þingmanns um málefni nýs fjarskiptastrengs

Áframhaldandi uppbygging á starfsemi gagnavera hér á landi er mikið hagsmunamál fyrir íslenskan upplýsingatækniiðnað þar sem aukin netvæðing og þróun í upplýsingatækni krefst þess að gögn séu vistuð í sífellt meiri mæli í þar til gerðum gagnaverum.

25. apr. 2016 Almennar fréttir : Íslenskur iðnaður á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Seinni þáttur sýndur í kvöld 25. apríl

25. apr. 2016 Gæðastjórnun : Harald & Sigurður hlýtur D-vottun

Harald & Sigurður ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins.

25. apr. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Hannes Frímann Sigurðsson ráðinn verkefnastjóri við Byggingavettvang

Hannes Frímann Sigurðsson hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri við Byggingavettvang, BVV, sem er samstarfsvettvangur Samtaka iðnaðarins og fleiri aðila.

25. apr. 2016 Gæðastjórnun : Neyðarþjónustan hlýtur D-vottun

Neyðarþjónustan hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins.

22. apr. 2016 Mannvirki : Mikilvægt að uppræta brotastarfsemi

Samtök iðnaðarins vilja árétta í ljósi umræðu um möguleg lögbrot fyrirtækja í byggingariðnaði og mannvirkjagerð að þau fordæma vinnubrögð af því tagi sem fjallað hefur verið um.

20. apr. 2016 Menntun : Tökum vel á móti erlendu starfsfólki

Mikilvægt er að Íslendingar taki vel á móti erlendu starfsfólki sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu ár og áratugi.

19. apr. 2016 Almennar fréttir : Íslenskur iðnaður á Hringbraut

Íslenskur iðnaður verður til umfjöllunar í tveimur þáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

15. apr. 2016 Starfsumhverfi : 42% fyrirtækja innan SI segja styrkingu krónunnar koma sér vel

Í könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna sést að 38% svarenda telja íslensku krónuna hentugan gjaldmiðil fyrir þann atvinnurekstur sem viðkomandi stendur í. Þá telja 23% svarenda að gjaldmiðillinn henti starfsemi sinni illa.

15. apr. 2016 Gæðastjórnun Iðnaður og hugverk : Framleiðni eykst með bættu öryggi

Öryggi og framleiðni var yfirskrift fundar sem SI stóð fyrir í morgun í Húsi atvinnulífsins. Þetta var 9. fundurinn í fundaröð þar sem framleiðni er í brennidepli.

14. apr. 2016 : Óskað er eftir tilnefningum til Vaxtarsprotans 2016

Frestur til að skila tilnefningum til forvals er til miðvikudags 25. apríl.
Hægt er að tilnefna fyrirtæki með tölvupósti á david@si.is.

13. apr. 2016 Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Mikilvægur stuðningur við íslenskt nýsköpunarumhverfi

Samtök iðnaðarins hafa ávallt lagt áherslu á að rekstrarumhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja þurfi að komast nær því sem gerist annars staðar til að þau nái að dafna vel og vaxa hratt.

13. apr. 2016 Almennar fréttir : Í stjórn SI er hlutfall kvenna 40%

Hlutfall kvenna í stjórn Samtaka iðnaðarins er 40% en af tíu stjórnarmönnum eru fjórar konur og formaður samtakanna er kona.

12. apr. 2016 Almennar fréttir Menntun : Hvað viltu læra?

Guðrún Hafsteinsdóttir fjallar um tækifærin sem felast í iðnnámi í Fréttablaðinu í dag.

Síða 1 af 2