Fréttasafn27. apr. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Social progress - What works?

Michael Port­er, pró­fess­or við Har­vard há­skóla, er meðal þátt­tak­enda í ráðstefnu á veg­um Social Progress Index, sem hald­in er í Hörpu fimmtu­dag­inn 28. apríl og Gekon skipuleggur. Social Progress Im­perati­ve (SPI) er alþjóðastofn­un í Washingt­on sem held­ur utan um mælikvarða á sam­fé­lags­gæði og hag­sæld. Ísland er í 4. sæti af 133 þjóðum sem mældar eru og skorar því mjög hátt á lista Social Progress Index. Meðal annarra fyrirlesara á ráðstefnunni eru: Matt­hew Bis­hop, rit­stjóri alþjóðamála hjá The Econom­ist, Martha Min­ow, deild­ar­for­seti  laga­deild­ar Har­vard há­skóla, Michael Green, stjórn­andi SPI og Rakel Óttarsdóttir, COO Arionbanka.

Sjá nánar