FréttasafnFréttasafn: janúar 2020

Fyrirsagnalisti

31. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er heimsmeistaramót í lífsgæðum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvaktinni á Rás 1 um samkeppnishæfni, nýsköpun, stöðu innviða og margt fleira.

31. jan. 2020 Almennar fréttir : Sendiherra Indlands fundar með Samtökum iðnaðarins

Sendiherra Indlands á Íslandi, T. Armstrong Changsan, átti í dag fund með formanni og framkvæmdastjóra SI. 

30. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar

SI telja að verðbólga og verðbólguvæntingar við markmið gefi peningastefnunefnd Seðlabankans svigrúm til þess að lækka stýrivexti frekar.

29. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjöldi umsókna um skattaafslátt vegna erlendra sérfræðinga

113 umsóknir bárust um frádrátt frá tekjuskatti fyrir erlenda sérfræðinga á síðasta ári.

29. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluþing SI haldið í Hörpu

Framleiðsluþing SI fer fram í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 12. febrúar kl. 14.00.

29. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar fleiri fagmenntaða í rafiðn

Rætt er við Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og framkvæmdastjóra SART í nýju blaði Verk og vit. 

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helmingur fasteignaskatta á fyrirtæki renna í borgarsjóð

Í Morgunblaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um fasteignaskatta á fyrirtæki landsins.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar fá aðgang að nýjustu raf- og fjarskiptalagnastöðlum

Samtök rafverktaka, SART, hafa samið við Staðlaráð Íslands um kaup á áskrift að fagtengdum raf- og fjarskiptalagnastöðlum.

28. jan. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fyrirtæki landsins greiða 28 milljarða í fasteignaskatta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki landsins greiða rúmlega 28 ma.kr. í fasteignaskatta á árinu 2020 eða 1% af landsframleiðslu.

27. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi

Aðalfundur Félags rafverktaka á Norðurlandi var haldinn á Hótel KEA síðastliðinn föstudag. 

27. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framganga Matvælastofnunar engum til hagsbóta

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir framganga í máli Kræsingar engum til hagsbóta. 

27. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á sýningarsvæði Verk og vit

Nær uppselt er á stórsýninguna Verk og vit sem haldin verður í fimmta sinn dagana 12.-15. mars 2020 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. 

24. jan. 2020 Almennar fréttir : Félagsmönnum SI býðst rekstrarviðtal hjá Litla Íslandi

Félagsmönnum SI býðst að fá viðtal með rekstrarsérfræðingi Litla Íslands til að fara yfir helstu þætti í rekstrinum. 

24. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fá íslensk hátæknifyrirtæki orðið til á síðustu 20 árum

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um stór hátæknifyrirtæki á Íslandi í Morgunblaðinu. 

24. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðsókn að íslenskum kvikmyndum minnkar milli ára

Rætt er við Kristinn Þórðarson, formann SÍK, í Morgunblaðinu um minni aðsókn að íslenskum kvikmyndum. 

24. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Rétti tíminn til að fara í opinberar framkvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði nú vera rétta tímann fyrir opinbera aðila að fara í framkvæmdir. 

23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar

Á Útboðsþingi SI eru kynntar áætlaðar verklegar framkvæmdir fyrir 132 milljarða króna.

23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vöxtur í atvinnuvegafjárfestingu hefur snúist í samdrátt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI um áhrifin af samdrætti í útlánum bankanna í Fréttablaðinu í dag. 

22. jan. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : SI og SA styðja ekki óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð

Í umsögn SI og SA kemur fram að samtökin telji ekki unnt að styðja óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð. 

22. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmennt á Degi prents og miðlunar

Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem haldinn var í Iðunni að Vatnagörðum.

Síða 1 af 3