Fréttasafn23. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki

Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 132 milljarðar

Fjölmennt er á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem stendur yfir á Grand Hótel Reykjavík þar sem fulltrúar 10 opinberra aðila kynna áætlaðar verklegar framkvæmdir á árinu. Um er að ræða samtals 132 milljarða króna framkvæmdir sem er 4 milljörðum króna hærri upphæð en kynnt var á Útboðsþingi síðasta árs þegar upphæðin nam 128 milljörðum króna. Vegagerðin er með hæstar áætlar framkvæmdir að upphæð tæpar 39 milljarða króna sem er tæplega 17 milljörðum króna meira en kynnt var á síðasta ári. Isavia gerir ráð fyrir framkvæmdum fyrir 21 milljarð króna og Reykjavíkurborg fyrir tæplega 20 milljarða króna. Í fyrsta sinn á þessu þingi eru sérstaklega kynntar verklegar framkvæmdir vegna Landspítala sem eru áætlaðar tæplega 12 milljarðar króna. Þá fyrirhugar Landsnet að bæta við framkvæmdir frá síðasta ári sem nemur 2,5 milljörðum króna. 

Áætlaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila

 

   
Vegagerðin 38,7
Isavia 21,0
Reykjavíkurborg 19,6
Landspítalinn 12,0
Landsnet 11,7
Framkvæmdasýslan 9,3
Veitur 8,8
ON 4,5
Landsvirkjun 4,1
Faxaflóahafnir 2,2
Alls 131,9

Mynd_1579787664066

 

GLÆRUR

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins. Fundarstjóri var Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, og setningarávarp flutti Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Reykjavíkurborg – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Veitur – Inga Lind Valsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar

Landsvirkjun – Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

Landsnet – Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda

Orka náttúrunnar – Hildigunnur Jónsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar

Faxaflóahafnir – Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna

ISAVIA – Guðmundur Þórðarson, yfirverkefnastjóri stækkunarverkefnis Flugstöðvar á Keflavík

Vegagerðin – Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar

Framkvæmdasýsla ríkisins – Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri

Hringbrautarverkefnið NSLH - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri

MYNDIR

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-3Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti setningarávarp.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-1Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-10Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-14Inga Lind Valsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar hjá Veitum.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-16Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs hjá Landsvirkjun.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-18Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda hjá Landsneti.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-24Hildigunnur Jónsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar hjá Orku náttúrunnar.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-26Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-29Guðmundur Þórðarson, yfirverkefnastjóri stækkunarverkefnis Flugstöðvar á Keflavík hjá Isavia.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-36Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar hjá Vegagerðinni.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-38Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-43Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnis NSLH.

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-2

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-4

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-6

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-8

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-9

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-11

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-13

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-20_1579857599920

Si_utbodsfundur_grand_hotel_2020-21

UMFJÖLLUN

mbl.is , 23. janúar 2020.

Frettabladid.is , 23. janúar 2020.

Eyjan, 23. janúar 2020.

Skessuhorn, 23. janúar 2020.

Byggingar, 23. janúar 2020.

Byggingar, 23. janúar 2020.

mbl.is, 23. janúar 2020.

Fréttablaðið, 24. janúar 2020.

Morgunblaðið, 24. janúar 2020.

mbl.is, 24. janúar 2020.

mbl.is, 24. janúar 2020.

mbl.is, 24. janúar. 2020.


AUGLÝSINGAR

Auglysing-2020-final

Myndir-af-frummaelendum_1579271435558