Fréttasafn



Fréttasafn: 2016

Fyrirsagnalisti

30. des. 2016 Almennar fréttir : Gleðilegt nýtt ár!

Samtök iðnaðarins senda bestu óskir um gæfuríkt ár með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Viðburðaríkt ár

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.

30. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Væntingar á nýju ári

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?

23. des. 2016 Almennar fréttir : Jólakveðja frá Samtökum iðnaðarins

Samtök iðnaðarins sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól.

23. des. 2016 Almennar fréttir Menntun : 275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum

275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni. 

21. des. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Solid Clouds fyrsta félagið sem fær staðfestingu á skattafrádrætti fjárfesta

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið til að fá samþykki ríkisskattstjóra (RSK) fyrir rétti fjárfesta til skattafrádráttar vegna þátttöku í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu félagsins.

20. des. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Bæta á fjármögnun sprotafyrirtækja

Í nýrri skýrslu KPMG sem unnin er að beiðni atvinnuvegaráðuneytisins koma fram tillögur að úrbótum í fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

20. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka)

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.

19. des. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Kallað eftir brýnni innviðauppbyggingu

Samtök iðnaðarins harma að í nýju fjárlagafrumvarpi sjáist þess ekki merki að mikilvæg uppbygging á innviðum geti hafist.

19. des. 2016 Almennar fréttir : Fimm ljósmyndarar fá afhent sveinsbréf

Fimm ljósmyndarar fengu afhent sveinsbréf á afmælisfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

16. des. 2016 Almennar fréttir Gæðastjórnun : H. Árnason fær D-vottun

Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið D-vottun frá Samtökum iðnaðarins.

15. des. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opið fyrir skráningar í keppnina Ecotrophelia Ísland 2017

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Ecotrophelia Ísland 2017 sem er keppni meðal háskólanemenda í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki. 

15. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Veik aðgerð að hækka eldsneytisgjöld til að draga úr þenslu

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeirri viðbótarhækkun á krónutölusköttum sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi sem nú er til umræðu á Alþingi. 

15. des. 2016 Almennar fréttir : Fyrirlestur um aðferðir við val á verktökum

Aðferðir við val á verktökum - er hætta á ferðum? er yfirskrift fyrirlestrar sem haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík næstkomandi mánudag.

15. des. 2016 Mannvirki : Á fundi SI á Ísafirði kom fram að mikil þörf væri fyrir nýjar íbúðir

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um byggingar- og mannvirkjamál í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær.

15. des. 2016 Iðnaður og hugverk : Ásgrímur Þór Ásgrímsson kosinn nýr formaður bólstrara

Nýr formaður var kosinn hjá Meistarafélagi bólstrara í vikunni.

14. des. 2016 Almennar fréttir : Samtök iðnaðarins mótmæla skipan í samráðshóp

Samtök iðnaðarins mótmæla skipan landbúnaðarráðherra í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. 

14. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn lækkar vexti í 5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um vaxtalækkun. 

13. des. 2016 Almennar fréttir : Vaxandi áhyggjur stjórnenda stærstu fyrirtækjanna

Í nýrri könnun Gallup fyrir SA meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins koma fram vaxandi áhyggjur þeirra af aðstæðum í atvinnulífinu.

13. des. 2016 Iðnaður og hugverk : Ársfundur Úrvinnslusjóðs á fimmtudaginn

Ársfundur Úrvinnslusjóðs verður næstkomandi fimmtudag.

Síða 1 af 14