Fréttasafn



Fréttasafn: september 2023

Fyrirsagnalisti

29. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

28. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umræða um orkumál á Samstöðinni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Klæðskera- og kjólameistarafélagið 80 ára

Klæðskera- og kjólameistarafélagið bauð til afmælisfagnaðar í Húsi atvinnulífsins.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni

Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök gagnavera : Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík

Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa. 

22. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum til nema

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað 10 iðnnemum og 6 kennaranemum styrkjum. 

21. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku

Dagur Grænni byggðar verður haldinn 27. september kl. 13-17 í Grósku.

21. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Fjölmennur fundur Félags íslenskra gullsmiða

Fjölmennt var á fundi Félags íslenskra gullsmiða þar sem rætt var um dagskrá 100 ára afmælis félagsins á næsta ári.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Yfirvofandi skortur á raforku og heitu vatni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is. 

20. sep. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Enginn vöxtur í framleiðni hefur áhrif á kjaraviðræður

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um framleiðni í Innherja á Vísi.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Gullsmíðanemar kynna sér starfsemi FÍG og SI

Nemendur á fyrsta ári í gullsmíðanámi í Tækniskólanum kynntu sér starfsemi Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku

Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi

Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.

15. sep. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Nýsköpunarverðlaun Samorku afhent á opnum fundi

Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent 18. september kl. 13-14.30 í Hörpu.

15. sep. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Tilnefningar er hægt að senda fram til 13. október.

Síða 1 af 3