Fréttasafn: september 2023 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%
Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.
Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.
Landslið íslenskra bakara í 2. sæti á Norðurlandameistaramóti
Landslið íslenskra bakara náðu 2. sæti á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup.
Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin
Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.
Mikil tækifæri felast í að tengja saman hagsmunaaðila
Fulltrúar SI og SSP áttu fund með sænskum sérfræðingi í nýsköpun, sjálfbærni og orku.
Tannsmiðir á Instagram
Tannsmíðafélag Íslands hefur opnað Instagram reikning.
Nýr formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni
Marta Blöndal, var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.
Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán
SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun í Helsinki
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti norrænan fund um rannsóknir, þróun og nýsköpun í Helsinki í Finnlandi.
Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills
Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.
Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.
Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum
Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum.
Hugverkaiðnaður vonarstjarna í íslensku atvinnulífi
Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær.
Hópuppsögn undantekning í upplýsingatækniiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, um stöðu upplýsingatæknifyrirtækja.
Vaxtarsproti ársins er Hopp með 970% vöxt í veltu
Vaxtarsprotinn 2023 var afhentur í Grasagarðinum í Laugardal í morgun.
Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsstoðin
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans.
Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.
Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.
Þarf aukna hvata til vistvænnar uppbyggingar
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasvið SI, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu Grænni byggðar á Iðnaðarsýningunni.
Umræðufundur um gögn í menntamálum
Fulltrúi SI sat fund um gögn í menntamálum sem Menntavísindasvið HÍ stóð fyrir.