Fréttasafn



Fréttasafn: september 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum

Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Landslið íslenskra bakara í 2. sæti á Norðurlandameistaramóti

Landslið íslenskra bakara náðu 2. sæti á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin

Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Mikil tækifæri felast í að tengja saman hagsmunaaðila

Fulltrúar SI og SSP áttu fund með sænskum sérfræðingi í nýsköpun, sjálfbærni og orku.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Tannsmiðir á Instagram

Tannsmíðafélag Íslands hefur opnað Instagram reikning.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Nýr formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni

Marta Blöndal, var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun í Helsinki

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti norrænan fund um rannsóknir, þróun og nýsköpun í Helsinki í Finnlandi. 

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum

Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður vonarstjarna í íslensku atvinnulífi

Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hópuppsögn undantekning í upplýsingatækniiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, um stöðu upplýsingatæknifyrirtækja.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Vaxtarsproti ársins er Hopp með 970% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn 2023 var afhentur í Grasagarðinum í Laugardal í morgun.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsstoðin

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans. 

7. sep. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.

6. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf aukna hvata til vistvænnar uppbyggingar

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasvið SI, tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu Grænni byggðar á Iðnaðarsýningunni.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Umræðufundur um gögn í menntamálum

Fulltrúi SI sat fund um gögn í menntamálum sem Menntavísindasvið HÍ stóð fyrir. 

Síða 2 af 3