Fréttasafn



Fréttasafn: september 2023 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Íslensk gagnaver sífellt eftirsóttari á alþjóðavísu

Málþing Borealis Data Center fór fram á Hilton Reykjavík Nordica. 

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum

92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Samkomulag HMS vegna hleðslustöðva í sölubanni

HMS hefur gert samkomulag við dreifingaraðila hér á landi vegna hleðslustöðva sem settar hafa verið í sölubann í Svíþjóð.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur funda á Íslandi

Fulltrúar félaga blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum funduðu á Íslandi 31. ágúst til 2. september.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Stjórn SÍK harmar ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar

Stjórn SÍK segir í yfirlýsingu harma ákvörðun matvælaráðherra og vonast eftir skjótri samstöðu flokka um hvalveiðibann.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna á Iðnaðarsýningunni um hringrás í byggingariðnaði

Ráðstefnan sem verður 1. september frá kl. 9.30 er í tengslum við Iðnaðarsýninguna 2023 í Laugardalshöll.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.

Síða 3 af 3