Fréttasafn: 2024
Fyrirsagnalisti
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.
Ný stjórn Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna, VOR.
Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.
Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.
Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%.
Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Ríkisstjórn verðmætasköpunar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar grein á Vísi.
80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands
SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.
Samkeppnishæft efnahagslíf grunnur að öryggi Evrópu
Fulltrúar SI og SA sátu fund Business Europe í Varsjá í Póllandi í dag.
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona
Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Rætt við frambjóðendur í hlaðvarpi SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði ræða við frambjóðendur í hlaðvarpi.
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Of fáar nýjar íbúðir inn á markaðinn á næstu árum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um húsnæðismál.
- Fyrri síða
- Næsta síða