Fréttasafn: júlí 2021
Fyrirsagnalisti
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa SI verður lokuð 19. júlí og opnar aftur 5. ágúst.
Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
Lóðaframboð sveitarfélaga þarf að vera meira og fjölbreyttara
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í Markaðinn.
Löggilding iðngreina skoðuð með heildstæðum hætti
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um endurskoðun löggiltra iðngreina.
Framtíðarhúsnæði Tækniskólans verður í Hafnarfirði
Áformað er að framtíðarhúsnæði Tækniskólans verði við Suðurhöfnina í Hafnarfirði.
SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá
Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.
Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum
Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi.
Bregðast verður við auknum áhuga á iðn- og starfsmenntun
Rætt er við Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, verkefnastjóra í menntamálum hjá SI, í fréttum RÚV.
Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.