Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2018

Fyrirsagnalisti

29. jún. 2018 Almennar fréttir : Team Spark kappakstursbíllinn afhjúpaður

Team Spark kappakstursbíllinn, sem að þessu sinni ber nafnið Garún, var afhjúpaður við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi. 

29. jún. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Hörpu kl. 8.30-12.00. 

28. jún. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf verulegar umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umbætur í starfsumhverfi fyrirtækja í Morgunblaðinu í dag.

28. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Kerfið tregt gagnvart eflingu iðn- og verknáms

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, skrifar um iðnnám í Morgunblaðinu.

27. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Markmið breytinga að stuðla að lækkun byggingarkostnaðar

Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins stóðu fyrir fundi um nýsamþykktar breytingar á lögum um mannvirki nr. 160/2010.

27. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám skiptir miklu máli upp á framtíðina

Mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún vilji að tækifærin séu til staðar fyrir þá sem eru með iðn- og starfsmenntun.

27. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um mannvirkjalög

Bein útsending er frá fundi um mannvirkjalög sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

26. jún. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september næstkomandi. 

26. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám er ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Morgunblaðinu í dag að iðnnám sé ekki síðri menntun en hefðbundið stúdentspróf.

25. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Byggja gagnaver á Blönduósi

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að verið sé að steypa grunninn að nýju 650 fermetra gagnaveri Borealis Data Center á Blönduósi.

22. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf samhent átak stjórnvalda og atvinnulífs

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um þau ánægjulegu tíðindi að aðsókn í verk- og starfsnám hafi aukist um þriðjung. 

21. jún. 2018 : AGUSTAV hlýtur styrk úr Hönnunarsjóði

AGUSTAV sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI hlaut styrk úr Hönnunarsjóði að upphæð 2 milljónir króna. 

20. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Tveir dagar til loka tilnefninga fyrir Vaxtarsprotann 2018

Nú eru tveir dagar þar til frestur til að skila inn tilnefningum til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 rennur út.

20. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um breytingar á lögum um mannvirki

Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins boðar til fundar um nýsamþykktar breytingar á lögum um mannvirki 27. júní næstkomandi.

19. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fyrirlestrar um ábyrga matvælaframleiðslu

Nú er hægt að nálgast alla fyrirlestra sem fram fóru á ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu sem Matvælalandið Ísland stóð fyrir.

18. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Hærra hlutfall nemenda í verk- og starfsnám

Um 16% nemenda innrituðust á verk- eða starfsnámsbrautir en til samanburðar var hlutfallið 12% á haustönn 2017. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fulltrúar FRV á RiNord í Helsinki

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sóttu RiNord, ráðstefnu samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum, sem var haldin í Helsinki. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill vöxtur í íbúðafjárfestingu

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er greint frá því að íbúðafjárfesting sé að taka við sér og rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggingariðnaður og mannvirkjagerð vex hraðast

Í nýrri greiningu SI kemur fram að byggingariðnaður og mannvirkjagerð sé sú grein hagkerfisins sem er að vaxa hraðast um þessar mundir. 

18. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemanda við hátíðlega athöfn í Hörpu um helgina.

Síða 1 af 3