Fréttasafn



18. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki

Fulltrúar FRV á RiNord í Helsinki

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sóttu RiNord, ráðstefnu samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum, sem haldin var í Helsinki 8.-9. júní síðastliðinn. Tryggvi Jónsson, formaður FRV, og Arnar Kári Hallgrímsson, formaður Yngri ráðgjafa innan FRV, sóttu fundinn. Á efri myndinni má sjá Tryggva og á neðri myndinni má sjá Arnar Kára.  

RiNord er árlegur viðburður þar sem fulltrúar samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum koma saman og ræða almennt um stöðu greinarinnar og fagleg áherslumál í hverju landi. Á næsta ári verður RiNord ráðstefnan haldin á Íslandi.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast kynningar hvers lands á ráðstefnunni. 

Ísland 

Noregur

Finnland

Svíþjóð

Danmörk

Img_9437

Img_9436

Img_9423