Fréttasafn: febrúar 2021
Fyrirsagnalisti
Ekkert virði í raforku nema hún sé nýtt
Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í þættinum Hádegið á RÚV.
Stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja endurkjörin
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja var haldinn á Hótel Keflavík í vikunni.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Aðalfundur Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi fór fram fyrir skömmu.
Hugverkaiðnaður með burði til að verða stærst í útflutningi
Rætt var um stöðu útflutningsgreina á fundi Útflutnings- og markaðsráðs.
Prentmet Oddi kaupir Ásprent Stíl
Prentmet Oddi hefur keypt Ásprent Stíl.
Klár merki um viðsnúning
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um niðurstöður nýrrar könnunar meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI.
Stjórnendur iðnfyrirtækja vænta viðsnúnings í rekstri
Ný greining SI segir frá helstu niðurstöðum úr könnun sem framkvæmd var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
Samtök iðnaðarins fagna breytingum sem fram koma í nýrri reglugerð um vinnustaðanám.
Kallað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.
Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.
Hampsteypa ryður sér til rúms í byggingariðnaði
Rafrænn fundur Yngri ráðgjafa um umhverfisvæn náttúruleg byggingarefni var vel sóttur.
Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.
Finna þarf aðrar leiðir til að fjármagna viðhaldsþörfina
Í leiðara Fréttablaðsins um helgina er vitnað til nýrrar skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Allt of flókið skipulagsferli
Rætt var um skipulagsferli í umræðum á fundi SI og FRV um nýja skýrslu um innviði á Íslandi.
Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin
Iðnþing 2021 verður í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00-15.00.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti eina vitið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra tók undir orð framkvæmdastjóra SI um eitt öflugt innviðaráðuneyti.
Ljósmæður tóku á móti fyrstu Köku ársins
Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala fengu fyrstu Köku ársins 2021.
Tækifæri í grænni mannvirkjagerð
Grænni mannvirkjagerð var til umfjöllunar á rafrænum fundi í morgun.
Víkurskóli er nýjasti GERT-skólinn
Verkefnastjóri í menntamálum hjá SI heimsótti Víkurskóla fyrir skömmu.
Mikil uppsöfnuð þörf fyrir innviðauppbyggingu
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar þar sem ný skýrsla um innviði á Íslandi var kynnt.
- Fyrri síða
- Næsta síða