Fréttasafn: febrúar 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Stefnir í metaðsókn í nám í bólstrun
Tækniskólinn hefur gert breytingar á náminu og gert samkomulag við skóla í Danmörku sem sérhæfir sig í kennslu í bólstrun.
Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur
Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Varnarsigur hjá iðnaðinum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Viðskipti með Jóni G. á Hringbraut.
Ljósmyndarafélag Íslands heimsækir Tækniskólann
Stjórn Ljósmyndarafélags Íslands heimsótti Tækniskólann.
Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður
SA og SI vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður.
Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI
SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.
Stjórnvöld og einkageirinn hraði íbúðaruppbyggingu saman
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um íbúðamarkaðinn.
Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum
SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.
Hagkerfið sem fór inn í kófið kemur ekki óbreytt út
Rætt er við forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni um nýsköpun og erlendar fjárfestingar.
Virkniskoða gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áformar að virkniskoða gæðastjórnunarkerfi hjá eftirlitsskyldum fagaðilum í byggingariðnaði.
Eftirbátar í nýfjárfestingu en staðan að batna
Jóhann R. Benediktsson, markaðsstjóri Curron og stjórnarmaður í SUT, skrifar um nýsköpun í Fréttablaðinu.
Hugverkaiðnaður er raunveruleg stoð í hagkerfinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um endurreisn hagkerfisins.
Framboð til stjórnar SI
Sjö framboð hafa borist til stjórnar Samtaka iðnaðarins.
Óteljandi möguleikar í íslenska hagkerfinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta tölublaði tímaritsins Þjóðmál.
Ný skýrsla SI og FRV um ástand innviða kynnt í beinu streymi
SI og FRV kynna niðurstöður nýrrar skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli
Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkur.
Íslandshótel og Domino's fá menntaverðlaun atvinnulífsins
Íslandshótel og Dominos fengu menntaverðlaun atvinnulífsins.
Mikilvægi virðisaukandi arkitektúrs
Samtök arkitektastofa stóð fyrir rafrænum fundi um virðisaukandi arkitektúr.
Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut
SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.