Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. feb. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Stefnir í metaðsókn í nám í bólstrun

Tækniskólinn hefur gert breytingar á náminu og gert samkomulag við skóla í Danmörku sem sérhæfir sig í kennslu í bólstrun.

17. feb. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur

Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

17. feb. 2021 Almennar fréttir : Varnarsigur hjá iðnaðinum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Viðskipti með Jóni G. á Hringbraut.

15. feb. 2021 Almennar fréttir Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Ljósmyndarafélag Íslands heimsækir Tækniskólann

Stjórn Ljósmyndarafélags Íslands heimsótti Tækniskólann.

12. feb. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður

SA og SI vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI

SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð

Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórnvöld og einkageirinn hraði íbúðaruppbyggingu saman

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um íbúðamarkaðinn.

10. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum

SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.

10. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Hagkerfið sem fór inn í kófið kemur ekki óbreytt út

Rætt er við forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni um nýsköpun og erlendar fjárfestingar.

9. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Virkniskoða gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun áformar að virkniskoða gæðastjórnunarkerfi hjá eftirlitsskyldum fagaðilum í byggingariðnaði.

9. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Eftirbátar í nýfjárfestingu en staðan að batna

Jóhann R. Benediktsson, markaðsstjóri Curron og stjórnarmaður í SUT, skrifar um nýsköpun í Fréttablaðinu.

8. feb. 2021 Almennar fréttir : Hugverkaiðnaður er raunveruleg stoð í hagkerfinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um endurreisn hagkerfisins.

8. feb. 2021 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Sjö framboð hafa borist til stjórnar Samtaka iðnaðarins.

8. feb. 2021 Almennar fréttir : Óteljandi möguleikar í íslenska hagkerfinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta tölublaði tímaritsins Þjóðmál.

5. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ný skýrsla SI og FRV um ástand innviða kynnt í beinu streymi

SI og FRV kynna niðurstöður nýrrar skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

4. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli

Samtök arkitektastofa gera athugasemdir við ummæli varaformanns skipulagsráðs Reykjavíkur.

4. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : Íslandshótel og Domino's fá menntaverðlaun atvinnulífsins

Íslandshótel og Dominos fengu menntaverðlaun atvinnulífsins.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Mikilvægi virðisaukandi arkitektúrs

Samtök arkitektastofa stóð fyrir rafrænum fundi um virðisaukandi arkitektúr.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu um Sundabraut

SI fagna niðurstöðu starfshóps um legu Sundabrautar.

Síða 2 af 3