Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2019

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.

28. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.

27. jún. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kjarasamningur VFÍ og FRV samþykktur

Kjarasamningur Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga hefur verið samþykktur. 

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis. 

25. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Allir sem vilja í iðnnám komast ekki að

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : 92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili

Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna

Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.

24. jún. 2019 Almennar fréttir : Fundur um flutninga á Norðurslóðum

Umskipti í flutningum á Norðurslóðum er efni opins fundar sem haldinn verður í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

24. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : EES hefur þjónað hagsmunum Íslands mjög vel

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um EES-samninginn í Fréttablaðinu.

24. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur við hátíðlega athöfn í Hörpu síðastliðinn laugardag.

20. jún. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Íslenski raforkumarkaðurinn til umræðu í Færeyjum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, var meðal frummælenda á málþingi í Færeyjum um raforkumál. 

19. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.

18. jún. 2019 Almennar fréttir : Ótvíræður ávinningur af EES-samningum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal ræðumanna á ráðstefnu sem haldin var í Brussel í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun EES-samningsins. 

18. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

14. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Flestar umsóknir í HR eru í tölvunarfræði

Umsóknum í HR hefur fjölgað um 10% á milli ára. 

13. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.  

13. jún. 2019 : Íslensk hönnun og húsgagnaframleiðsla

Samtök iðnaðarins gáfu út bækling í tilefni þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

Síða 1 af 2