FréttasafnFréttasafn: júní 2019

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.

28. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.

27. jún. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kjarasamningur VFÍ og FRV samþykktur

Kjarasamningur Verkfræðingafélags Íslands og Félags ráðgjafarverkfræðinga hefur verið samþykktur. 

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis. 

25. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Allir sem vilja í iðnnám komast ekki að

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : 92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili

Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna

Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.

24. jún. 2019 Almennar fréttir : Fundur um flutninga á Norðurslóðum

Umskipti í flutningum á Norðurslóðum er efni opins fundar sem haldinn verður í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

24. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : EES hefur þjónað hagsmunum Íslands mjög vel

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um EES-samninginn í Fréttablaðinu.

24. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur við hátíðlega athöfn í Hörpu síðastliðinn laugardag.

20. jún. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Íslenski raforkumarkaðurinn til umræðu í Færeyjum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, var meðal frummælenda á málþingi í Færeyjum um raforkumál. 

19. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.

18. jún. 2019 Almennar fréttir : Ótvíræður ávinningur af EES-samningum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal ræðumanna á ráðstefnu sem haldin var í Brussel í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun EES-samningsins. 

18. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

14. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Flestar umsóknir í HR eru í tölvunarfræði

Umsóknum í HR hefur fjölgað um 10% á milli ára. 

13. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.  

13. jún. 2019 : Íslensk hönnun og húsgagnaframleiðsla

Samtök iðnaðarins gáfu út bækling í tilefni þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

Síða 1 af 2