Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. jún. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Metnaður og vilji til að gera enn betur í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál í þættinum Umhverfismál á Hringbraut. 

12. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Tækifæri felast í skráningu á First North

Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.

12. jún. 2019 Almennar fréttir : SI fagna íslenskum húsgögnum í suðurstofu Bessastaða

Samtök iðnaðarins fagna því að einn af sölum Bessastaða hefur verið helgaður íslenskri hönnun og húsgagnagerð. 

11. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : 82 nemendur ljúka námi í Háskólagrunni HR

82 nemendur hafa lokið undirbúningsnámi fyrir háskóla í Háskólagrunni HR. 

7. jún. 2019 Almennar fréttir : Þínar síður fyrir aðildarfyrirtæki

Þínar síður hafa verið opnaðar fyrir aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar

Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga

Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði. 

7. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North

Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North verður haldinn næstkomandi miðvikudag.

6. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Stefna SI 2019-2021 samþykkt

Stjórn Samtaka iðnaðarins samþykkti stefnu samtakanna fyrir 2019-2021 á fundi sínum á Siglufirði í gær.

5. jún. 2019 Almennar fréttir Menntun : Staða Íslands í menntamálum á opnum fyrirlestri

Yfirmaður menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni OECD flytur opinn fyrirlestur í HÍ næstkomandi föstudag.

4. jún. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga

Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.

3. jún. 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Þakkir fyrir aðstoð og ráðgjöf lögfræðings SI

Lögfræðingur SI fékk í dag óvæntan glaðning frá aðildarfyrirtæki samtakanna.

Síða 2 af 2