Fréttasafn4. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla

Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga

Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, Málmur, standa fyrir félagsfundi næstkomandi föstudag 7. júní í Húsi atvinnulífsins kl. 8.30–10.00. Á fundinum mun Ragnar Árnason hjá Samtökum atvinnulífsins kynna nýgerðan kjarasamning.

Hér er hægt að skrá sig á fundinn.