Fréttasafn: maí 2022
Fyrirsagnalisti
Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar
Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.
Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni
Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.
Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum
Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.
Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni.
Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.
Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.
Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.
Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa
Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.
Fræðslufundur SART og FLR um þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stendur fyrir fræðslufundi um þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Góð mæting á málþing Ljósmyndarafélags Íslands
Ljósmyndarafélag Íslands hélt málþing í tilefni 95 ára afmælis félagsins í Björtuloftum í Hörpu.
SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.
SI stofna starfsgreinahóp á Vestfjörðum
Stofnun starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum fer fram 17. maí kl. 17.00.
Græn tækni til umfjöllunar á opnum fundi SI
SI standa fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni á Íslandi 24. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.
Nefco veitir styrki til umhverfisvænna verkefna
Kynningarfundur um alþjóðlegu fjármálastofnunina Nefco fór fram í Húsi atvinnulífsins 11. maí.
Stofnun nýs starfsgreinahóps á Austurlandi
Stofnfundur starfsgreinahóps fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjaiðnaði innan SI var haldinn á Egilsstöðum 10. maí.
Kynningarfundur FP og SI
Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí kl. 17.30.
Öflugt atvinnulíf til umræðu á opnum fundi SI og Austurbrúar
Samtök iðnaðarins og Austurbrú efndu til opins fundar á Egilsstöðum.
Stjórn SI á ferð um Austurland
Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti Austurland dagana 9. og 10. maí.
Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá afhent sveinsbréf
Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýútskrifuðu snyrtifræðingum sveinsbréf sín fyrir skömmu.
- Fyrri síða
- Næsta síða