Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2022

Fyrirsagnalisti

30. maí 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI leggja áherslu á leið vaxtar í umsögn um fjármálaáætlun

Í umsögn SI um fjármálaáætlun er lögð áherslu á leið vaxtar til að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstrinum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

30. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

24. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda

Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

24. maí 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna

Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjallað um stöðu og horfur í matvælaiðnaði á Íslandi

Matvælaráð SI stóð fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar í Húsi atvinnulífsins.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.

19. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband

Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.

18. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni

Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.

18. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum

Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.

18. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni. 

17. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti

Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti. 

17. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.

Síða 1 af 3