Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2016 Almennar fréttir : Samfélagsábyrgð til umfjöllunar á fundi í Húsi atvinnulífsins

Morgunfundur um samfélagsábyrgð verður haldinn í Húsi atvinnulífsins á þriðjudaginn.

30. nóv. 2016 Almennar fréttir : Spurt verður um Hugverka- og tækniklasa á málstofu á morgun

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, ætlar að fjalla um hugverk og tækni á málstofu um klasasamstarf á morgun 1. desember.

29. nóv. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki

Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.

29. nóv. 2016 Iðnaður og hugverk : Stefna mótuð fyrir nýtt Framleiðsluráð SI

Hátt í 40 manns tóku þátt í að móta stefnu nýs Framleiðsluráðs SI í gær.

28. nóv. 2016 Almennar fréttir : Hlutfall útgjalda til rannsókna og þróunar hækka á Íslandi

Útgjöld til rannsókna og þróunar á Íslandi hækkað sem hlutfall af vergri landsframleiðslu úr 1,76% í 2,19% á árabilinu 2013 til 2015 samkvæmt Hagstofunni.

25. nóv. 2016 Almennar fréttir : Þrjú spennandi störf

Samtök iðnaðarins leita að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í öflugu starfi samtakanna.

25. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Það notar enginn umbúðir að óþörfu

Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, flutti erindi á málþingi um umbúðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.

25. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Meira en helmingur bókatitla er prentaður erlendis

Af 607 prentuðum bókatitlum í Bókatíðindum í ár eru 272 prentaðir innanlands. Það eru 62 titlum færri en fyrir ári síðan. 

25. nóv. 2016 Almennar fréttir : Drög að reglugerð um íslenska fánann til umfjöllunar

Fjallað verður um drög að reglugerð um notkun íslenska fánans á fundi SI næstkomandi þriðjudag.

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sagafilm og GunHil í eina sæng

Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm. 

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

23. nóv. 2016 Mannvirki : Farið yfir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Mannvirkjaráð SI stóð fyrir hádegisverðarfundi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í dag.

23. nóv. 2016 Mannvirki : Uppsöfnuð þörf á um 4.000 íbúðum

Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingarsviðs SI, segir í Morgunblaðinu í dag uppsafnaða þörf á íbúðum vera um 4.000. 

23. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

22. nóv. 2016 Almennar fréttir : Lærðu hvernig Microbit er notað í forritunarkennslu

Tveir sérfræðingar frá Microbit komu hingað til lands til að leiðbeina hvernig hægt er að nota Microbit forritanlegu smátölvurnar í kennslu.

22. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Foss distillery í Mosfellsbæ

Fulltrúar SI heimsóttu Foss distillery í Mosfellsbæ í gær.

21. nóv. 2016 Almennar fréttir : Fjölmenn aðventugleði hjá konum í iðnaði

Aðventugleði kvenna í Samtökum iðnaðarins var haldin á Vox Club síðastliðinn fimmtudag.

18. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu

Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina. 

18. nóv. 2016 Iðnaður og hugverk : Fyrirhugað að stofna Framleiðsluráð SI

Fyrirhugað er að stofna Framleiðsluráð SI sem verður vettvangur fyrir samstarf ólíkra framleiðslufyrirtækja innan samtakanna.

16. nóv. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Of fáar lóðir og flókið regluverk

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.

Síða 1 af 3