Fréttasafn: nóvember 2016
Fyrirsagnalisti
Samfélagsábyrgð til umfjöllunar á fundi í Húsi atvinnulífsins
Morgunfundur um samfélagsábyrgð verður haldinn í Húsi atvinnulífsins á þriðjudaginn.
Spurt verður um Hugverka- og tækniklasa á málstofu á morgun
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, ætlar að fjalla um hugverk og tækni á málstofu um klasasamstarf á morgun 1. desember.
Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki
Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.
Stefna mótuð fyrir nýtt Framleiðsluráð SI
Hátt í 40 manns tóku þátt í að móta stefnu nýs Framleiðsluráðs SI í gær.
Hlutfall útgjalda til rannsókna og þróunar hækka á Íslandi
Útgjöld til rannsókna og þróunar á Íslandi hækkað sem hlutfall af vergri landsframleiðslu úr 1,76% í 2,19% á árabilinu 2013 til 2015 samkvæmt Hagstofunni.
Þrjú spennandi störf
Samtök iðnaðarins leita að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í öflugu starfi samtakanna.
Það notar enginn umbúðir að óþörfu
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, flutti erindi á málþingi um umbúðir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Meira en helmingur bókatitla er prentaður erlendis
Af 607 prentuðum bókatitlum í Bókatíðindum í ár eru 272 prentaðir innanlands. Það eru 62 titlum færri en fyrir ári síðan.
Drög að reglugerð um íslenska fánann til umfjöllunar
Fjallað verður um drög að reglugerð um notkun íslenska fánans á fundi SI næstkomandi þriðjudag.
Sagafilm og GunHil í eina sæng
Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.
Farið yfir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins
Mannvirkjaráð SI stóð fyrir hádegisverðarfundi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins í dag.
Uppsöfnuð þörf á um 4.000 íbúðum
Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingarsviðs SI, segir í Morgunblaðinu í dag uppsafnaða þörf á íbúðum vera um 4.000.
BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi
BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.
Lærðu hvernig Microbit er notað í forritunarkennslu
Tveir sérfræðingar frá Microbit komu hingað til lands til að leiðbeina hvernig hægt er að nota Microbit forritanlegu smátölvurnar í kennslu.
Heimsókn í Foss distillery í Mosfellsbæ
Fjölmenn aðventugleði hjá konum í iðnaði
Aðventugleði kvenna í Samtökum iðnaðarins var haldin á Vox Club síðastliðinn fimmtudag.
Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu
Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina.
Fyrirhugað að stofna Framleiðsluráð SI
Fyrirhugað er að stofna Framleiðsluráð SI sem verður vettvangur fyrir samstarf ólíkra framleiðslufyrirtækja innan samtakanna.
Of fáar lóðir og flókið regluverk
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.
- Fyrri síða
- Næsta síða