FréttasafnFréttasafn: nóvember 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2016 Almennar fréttir : Heimsóknir til aðildarfyrirtækja SI á Vesturlandi

Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu aðildarfyrirtæki á Vesturlandi í gær. 

14. nóv. 2016 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Árleg aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á fimmtudaginn á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica.

14. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið eftir harða keppni

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir : Sex fyrirtæki keppa í Rising Star

Úrslit í Rising Star ráðast í næstu viku þegar dómnefnd velur tvö fyrirtæki úr hópi sex fyrirtækja.

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Félag íslenskra gullsmiða afhentu Krabbameinsfélaginu 1,8 milljónir króna sem söfnuðust vegna sölu á viðhafnarútgáfu Bleiku slaufunnar. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Keppt til úrslita í Boxinu um helgina

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

11. nóv. 2016 Almennar fréttir : Tímarit HR komið út í áttunda sinn

Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út í áttunda sinn.

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : 107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja

Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.

10. nóv. 2016 Almennar fréttir : Atvinnulífið búi sig undir breytingar á afstöðu Bandaríkjanna til viðskipta milli landa

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag, mikilvægt að búa sig undir að það gæti orðið breyting á afstöðu Bandaríkjanna til fríverslunar og liðleika í hvers konar viðskiptum milli landanna.

9. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni?

Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.

 

9. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentsmiðjur til fyrirmyndar

 

Prentsmiðjurnar eru til fyrirmyndar er fyrirsögn á viðtali sem birt er í Fréttablaðinu í dag við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra á framleiðslu- og matvælasviði Samtaka iðnaðarins.

 

8. nóv. 2016 Mannvirki : Byggingadagur IÐUNNAR var vel sóttur

Byggingadagur IÐUNNAR fræðsluseturs sem fram fór 4. nóvember tókst vel.

8. nóv. 2016 Almennar fréttir : Team Spark að hefja framleiðslu á TS17

Team Spark ætlar að hefja framleiðslu á TS17 kappakstursbílnum í lok nóvember. 

8. nóv. 2016 Almennar fréttir : Íslandsmót iðn- og verkgreina liður í að efla iðnmenntun

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Laugardalshöllinni í mars á næsta ári.

4. nóv. 2016 Iðnaður og hugverk : Málmiðnaður kynntur í Fréttablaðinu

Kynningarblað um málmiðnað fylgir Fréttablaðinu í dag. 

4. nóv. 2016 Almennar fréttir : Skúlaverðlaunin fyrir lampaseríu úr gleri

Skúlaverðlaunin í ár fóru til Sigrúnar Ólöfu Einarsdóttur sem rekur Gler í Bergvík fyrir lampaseríu úr gleri. 

3. nóv. 2016 Mannvirki : Samtök iðnaðarins funda í Vestmannaeyjum

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í dag í Eldheimum í Vestmannaeyjum.

3. nóv. 2016 Almennar fréttir : Ljósmyndarafélag Íslands með sýningu í tilefni 90 ára afmælis

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir ljósmyndasýningu í Kringlunni í tilefni 90 ára afmælis félagsins. 

3. nóv. 2016 Gæðastjórnun : Litagleði fær D-vottun

Litagleði ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Síða 2 af 3