Fréttasafn: nóvember 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Heimsóknir til aðildarfyrirtækja SI á Vesturlandi
Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu aðildarfyrirtæki á Vesturlandi í gær.
Aðventugleði kvenna í iðnaði
Árleg aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á fimmtudaginn á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica.
MH vann Boxið eftir harða keppni
Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina.
Sex fyrirtæki keppa í Rising Star
Úrslit í Rising Star ráðast í næstu viku þegar dómnefnd velur tvö fyrirtæki úr hópi sex fyrirtækja.
Gullsmiðir afhentu Krabbameinsfélaginu styrk
Félag íslenskra gullsmiða afhentu Krabbameinsfélaginu 1,8 milljónir króna sem söfnuðust vegna sölu á viðhafnarútgáfu Bleiku slaufunnar.
Keppt til úrslita í Boxinu um helgina
Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.
Tímarit HR komið út í áttunda sinn
Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út í áttunda sinn.
107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja
Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.
Atvinnulífið búi sig undir breytingar á afstöðu Bandaríkjanna til viðskipta milli landa
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag, mikilvægt að búa sig undir að það gæti orðið breyting á afstöðu Bandaríkjanna til fríverslunar og liðleika í hvers konar viðskiptum milli landanna.
Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni?
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.
Prentsmiðjur til fyrirmyndar
Prentsmiðjurnar eru til fyrirmyndar er fyrirsögn á viðtali sem birt er í Fréttablaðinu í dag við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra á framleiðslu- og matvælasviði Samtaka iðnaðarins.
Byggingadagur IÐUNNAR var vel sóttur
Byggingadagur IÐUNNAR fræðsluseturs sem fram fór 4. nóvember tókst vel.
Team Spark að hefja framleiðslu á TS17
Team Spark ætlar að hefja framleiðslu á TS17 kappakstursbílnum í lok nóvember.
Íslandsmót iðn- og verkgreina liður í að efla iðnmenntun
Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Laugardalshöllinni í mars á næsta ári.
Málmiðnaður kynntur í Fréttablaðinu
Kynningarblað um málmiðnað fylgir Fréttablaðinu í dag.
Skúlaverðlaunin fyrir lampaseríu úr gleri
Skúlaverðlaunin í ár fóru til Sigrúnar Ólöfu Einarsdóttur sem rekur Gler í Bergvík fyrir lampaseríu úr gleri.
Samtök iðnaðarins funda í Vestmannaeyjum
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í dag í Eldheimum í Vestmannaeyjum.
Ljósmyndarafélag Íslands með sýningu í tilefni 90 ára afmælis
Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir ljósmyndasýningu í Kringlunni í tilefni 90 ára afmælis félagsins.
Litagleði fær D-vottun
Litagleði ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.