Fréttasafn: maí 2012
Fyrirsagnalisti
SI telja dóm Hæstaréttar í Smákranamálinu hafa lítið fordæmisgildi
Klafi ehf. með D-vottun
Klafi hefur staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins.
Útdráttur
Leiðir til að laða að hæfileikaríkt og áhugasamt fólk í tækni- og hugverkageirann
SUT stóð fyrir þriðja morgunverðarfundinum í fundarröð tækni- og hugverkaiðnaðarins innan SI föstudaginn 25. maí.
Nýsköpun er ekki spretthlaup í blíðviðri
Nýsköpun er ekki spretthlaup í blíðviðri, heldur líkist fremur víðavangshlaupi í íslenskri veðráttu,“ sagði Orri Hauksson, stjórnarformaður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA). á ársfundi sjóðsins sem haldinn var á Grand Hóteli í gær.
Aðalfundur LL 23. maí 2012
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 23. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík.
Ein og hálf milljón safnaðist með sölu á brjóstabollunni
LÍÚ hvetur stjórnvöld til að leggja grunn að samráðsvettvangi
ReMake Electric hyggst tvöfalda starfsmannafjölda
Nýr íslenskur tölvuleikur á markað
Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði
Hækkun stýrivaxta kemur ekki í veg fyrir verðhækkanir
Hæstiréttur dæmir Íbúðalánasjóð til að greiða félagsmanni SI skaðabætur
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu síðastliðinn fimmtudag að Íbúðalánasjóður ætti að greiða byggingafyrirtækinu Norðurvík ehf. skaðabætur vegna ólögmætrar kröfu sjóðsins um bankaábyrgð samhliða lánveitingu úr sjóðnum. SI studdu Norðurvík ehf. með rekstur dómsmálsins.
Vinnusmiðja um áhrif gæðastjórnunar á mannvirkjagerð
Brjóstabollur með kaffinu alla mæðradagshelgina
Landssamband bakarameistara stendur fyrir sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 10 – 13. maí til stuðnings við styrktarfélagið Göngum saman. Fyrirtæki og einstaklingar eru hvattir til að bjóða upp á brjóstabollur með kaffinu alla mæðradagshelgina og láta þannig gott af sér leiða, brjóstanna vegna.