Fréttasafn  • Móðurborð

4. maí 2012

Skattalegir hvatar fyrir hugverkaiðnað

Hópur þingmanna mun á næstunni leggja fram þingályktunartillögu sem felur í sér að skoðað verði hvort stjórnvöld geti tekið upp fleiri skattalega hvata fyrir fyrirtæki í hugverkaiðnaði – bæði til að bæta umhverfi þeirra og til að tryggja að þau leiti ekki annað.

Í Fréttatímanum í dag er rætt við Magnús Orra Schram um málið.

Sjá grein í Fréttatímanum