Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2025

Fyrirsagnalisti

12. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna

SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

13. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ástand innviða á Íslandi hefur versnað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um ástand og horfur innviða á Íslandi. 

12. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboð til stjórnar SI

Sjö framboð bárust og er kosið um fjögur stjórnarsæti. 

12. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu

Rætt er við Svan Karl Grjetarsson, forstjóra MótX, í Morgunblaðinu um lóðaskort og þéttingu byggðar.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Telja nauðsynlegt að nýr meirihluti í borginni skipti um kúrs

Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI skrifa um nýjan meirihluta í borginni í grein á Vísi.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu

Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Vöxtur í kvikmyndagerð á Íslandi svakalegur

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðanda og stjórnarmann SÍK, í Morgunblaðinu um nýja skýrslu Reykjavík Economics.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Kvikmyndagreinin greiðir 1,6 sinnum meira í beina skatta

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fékk Reykjavík Economics til að gera úttekt á skattaáhrifum greinarinnar.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lóðaskortur dregur úr framboði nýrra íbúða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Aðgerðir ríkis og sveitarfélaga draga úr uppbyggingu íbúða

Í nýrri greiningu SI kemur fram að aðgerðir ríkis í skattamálum og lóðaskortur sveitarfélaga dragi úr uppbyggingu íbúða.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Kosning nýs formanns Samtaka rafverktaka

Skila þarf framboðum til formanns Sart fyrir 20. febrúar og úrslit verða kynnt á aðalfundi samtakanna 7. mars.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Sex fyrirtæki tilnefnd til menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins 11. febrúar.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboðsfresti til stjórnar SI lýkur á morgun

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 7. febrúar.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Halda hagsmunum Íslands á lofti bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um tollastríð.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Íslensk stjórnvöld horfi bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um mögulegt tollastríð Bandaríkjanna og ESB.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Skiptir miklu máli fyrir útflutning og þar með lífskjör á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, í frétt RÚV um tollastríð.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn til Tengils

Fulltrúi SI heimsótti Tengil sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.

4. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.

4. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikilvægt að vera í virku samtali við nágranna og vinaþjóðir

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Stöðvar 2 um tollastríð.

Síða 1 af 2