Fréttasafn



14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Ræða um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþættinum Ein pæling. Í þættinum ræðir stjórnandi þáttarins, Þórarinn Hjartarson, við Sigurð meðal annars um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi og stöðu orkumála. Þórarinn spyr meðal annars hvort Jóhann Páll sé sá ráðherra sem við biðum eftir og hvort loka eigi álverum og gagnaverum.

Hér er hægt að nálgast þáttinn:

https://www.youtube.com/watch?v=z_0rEmB7Ntw