Fréttasafn: júlí 2019
Fyrirsagnalisti
Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.
Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin.
Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Sumarlokun á skrifstofu Samtaka iðnaðarins
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SI lokuð 22. júlí til 6. ágúst.
Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.
Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar
Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.
Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.
Markaðsbrestur á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um efnahagsmál og íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni.
Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfis- og loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Sprengisandi á Bylgjunni.
Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu
Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.
Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn
Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.
50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda á Íslandi
Norrænn fundur systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sem er aðildarfélag SI, fór fram á Íslandi dagana 27. til 29. júní.