Fréttasafn



Fréttasafn: september 2016

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2016 Almennar fréttir : Húsnæði er grunnþörf allra

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI. 

29. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Gullsmiðirnir Lovísa og Unnur Eir hanna bleiku slaufuna

Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmiðunum Lovísu Halldórsdóttur og Unni Eir Björnsdóttur.

29. sep. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterk króna þýðir töpuð tækifæri

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar. 

29. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Lífhagkerfið og NordBio til umræðu á alþjóðlegri ráðstefnu

Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna verður haldin í Hörpu dagana 5.-6. október.

28. sep. 2016 Almennar fréttir : Rúmlega 20 aðildarfyrirtæki SI á sjávarútvegssýningunni

Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í sýningunni Sjávarútvegur 2016 í Laugardalshöllinni.

28. sep. 2016 Almennar fréttir : Ísland upp um tvö sæti í samkeppnishæfni

Í nýrri skýrslu World Economic Forum kemur fram að Ísland hefur færst upp um tvö sæti í samkeppnishæfni.

27. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Samtök iðnaðarins taka þátt í matarhátíð á Akureyri

Matarhátíðin Local Food verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi. 

27. sep. 2016 Almennar fréttir : Mikill veikleiki í rammaáætlun að mati Samtaka iðnaðarins

Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif virkjana vantar í rammaáætlun sem byggir einungis á niðurstöðum tveggja faghópa af fjórum. 

26. sep. 2016 Almennar fréttir : Bylting í atvinnulífstölfræði

Hagstofan hefur breytt framsetningu á tölfræði sem gerir kleift að fá betri mynd af einstökum atvinnugreinum. 

26. sep. 2016 Almennar fréttir : Kjósum gott líf

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar grein í Fréttablaðinu í dag með yfirskriftinni Kjósum gott líf. 

23. sep. 2016 Mannvirki : Allir nemar í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur

800 nemendur í rafiðnaðagreinum á landinu fá gefins spjaldtölvur frá SART og RSÍ. 

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Leikjaiðnaðurinn á Íslandi með meiri veltu en í Noregi

Í finnskri samantekt kemur fram að leikjaiðnaðurinn á Íslandi veltir meiru en leikjaiðnaðurinn í Noregi.

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Er almenningur að greiða niður raforku fyrir áliðnaðinn?

Í Viðskiptablaðinu í dag skrifar Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, um raforku fyrir áliðnaðinn.

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir fræðast um skráningu á vörumerkjum og hönnun

Gullsmiðir fengu upplýsingar um skráningu einkaleyfa á fundi í Húsi atvinnulífsins. 

22. sep. 2016 Mannvirki : Íslenskir iðnaðarmenn snúa heim

Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að iðnaðarmenn sem fluttu til Noregs í kjölfar hrunsins eru að snúa aftur heim.

21. sep. 2016 Mannvirki : Skipulagskvaðir í Hafnarfirði hækka byggingarkostnað íbúða

Óánægja er með skipulagskvaðir á fjölbýlishúsalóðum í Skarðshlíð í Hafnarfirði sem hækkar byggingarkostnað íbúðanna.

20. sep. 2016 Menntun : Nýjungar í starfsmenntun

Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.

20. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý

Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý í Hvalasafninu á föstudagskvöldinu 30. september þegar Slush Play ráðstefnunni lýkur. 

19. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Umhverfis- og auðlindafræði er fengur fyrir atvinnulífið

Í tilefni 10 ára afmælis umhverfis- og auðlindafræða í HÍ var efnt til málþings þar sem þátttakendur í pallborði horfðu til framtíðar. 

Síða 1 af 2