Fréttasafn: september 2016 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Af hverju hugvit?
Fjórðu stoðina í gjaldeyrisöflun er hægt að kalla hugvitsgeirann frekar en alþjóðageirann, hugverkagreinar eða „eitthvað annað“.
Starfsmannaskortur einkennir vinnumarkaðinn
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ræðir um áhrifin af starfsmannaskorti í Speglinum á RÚV.
Saman gegn sóun var vel sótt
Góð aðsókn var á sýninguna Saman gegn sóun og ráðstefnu með sömu yfirskrift.
Norrænu lýsingarverðlaunin afhent í Hörpu
Norrænu lýsingarverðlaunin verða afhent í Kaldalónssal Hörpu 10. október næstkomandi.
Íslenskar húðvörur ORF líftækni seldar í Harrods
Harrods í London hefur hafið sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT.
Málmiðnaðardeild VMA fær stuðning frá atvinnulífinu
Atvinnulífið brást vel við þegar leitað var eftir stuðningi við málmiðnaðardeild VMA.
Íslensk framleiðsla seld í Anthropologie
Bókasnagi sem er íslensk framleiðsla AGUSTAV er nú seldur hjá verslunarkeðjunni Anthropologie.
„Vandað, hagkvæmt, hratt“ – vel heppnað málþing um stöðu mála og næstu skref
Íslenski byggingavettvangurinn, ÍBVV og velferðarráðuneytið stóðu fyrir málþingi í morgun þar sem farið var yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.
Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd
Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.
Málþing um stöðu húsnæðismála
Íslenski byggingavettvangurinn (ÍBVV) og velferðarráðuneytið boða til málþings þar sem farið verður yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.
Saman gegn sóun
Fenúr og Umhverfisstofnun standa fyrir ráðstefnu og sýningu með yfirskriftinni Saman gegn sóun.
Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016
Hægt er að senda tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands til miðnættis á föstudag.
SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins
Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.
Slush Play í Reykjavík og Helsinki
Slush Play verður í Reykjavík í lok september og í Helsinki í lok nóvember.
Héraðsprent hlýtur Svansvottun
Héraðsprent á Egilsstöðum sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI er komið með norræna umhverfismerkið Svaninn.
Skráningar í Fast 50 & Rising Star eru hafnar
Fast 50 & Rising Star er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem Deloitte stendur fyrir. Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar Fast 50 & Rising Star ásamt FKA, Íslandsbanka og NMÍ.
Margfalt minni notkun plöntuverndarvara á Íslandi
Á Íslandi er margfalt minni notkun plöntuverndarvara en í nágrannalöndum okkar og ekki hafa fundist tilfelli um varnarefni yfir mörkum í matvælum og fóðri hér á landi undanfarin ár.
Fagfólk getur skipt sköpum
Grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI, birtist í Fréttablaðinu þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að fá fagfólk til starfa.
- Fyrri síða
- Næsta síða