Fréttasafn



Fréttasafn: september 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Af hverju hugvit?

Fjórðu stoðina í gjaldeyrisöflun er hægt að kalla hugvitsgeirann frekar en alþjóðageirann, hugverkagreinar eða „eitthvað annað“.

15. sep. 2016 Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsmannaskortur einkennir vinnumarkaðinn

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ræðir um áhrifin af starfsmannaskorti í Speglinum á RÚV. 

15. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Saman gegn sóun var vel sótt

Góð aðsókn var á sýninguna Saman gegn sóun og ráðstefnu með sömu yfirskrift. 

14. sep. 2016 Mannvirki : Norrænu lýsingarverðlaunin afhent í Hörpu

Norrænu lýsingarverðlaunin verða afhent í Kaldalónssal Hörpu 10. október næstkomandi. 

14. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslenskar húðvörur ORF líftækni seldar í Harrods

Harrods í London hefur hafið sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT.

13. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Málmiðnaðardeild VMA fær stuðning frá atvinnulífinu

Atvinnulífið brást vel við þegar leitað var eftir stuðningi við málmiðnaðardeild VMA.

9. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslensk framleiðsla seld í Anthropologie

Bókasnagi sem er íslensk framleiðsla AGUSTAV er nú seldur hjá verslunarkeðjunni Anthropologie.

8. sep. 2016 Mannvirki : „Vandað, hagkvæmt, hratt“ – vel heppnað málþing um stöðu mála og næstu skref

Íslenski byggingavettvangurinn, ÍBVV og velferðarráðuneytið stóðu fyrir málþingi í morgun þar sem farið var yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.

7. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd

Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.

7. sep. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Málþing um stöðu húsnæðismála

Íslenski byggingavettvangurinn (ÍBVV) og velferðarráðuneytið boða til málþings þar sem farið verður yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Saman gegn sóun

Fenúr og Umhverfisstofnun standa fyrir ráðstefnu og sýningu með yfirskriftinni Saman gegn sóun. 

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016

Hægt er að senda tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands til miðnættis á föstudag. 

5. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins

Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.

5. sep. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Slush Play í Reykjavík og Helsinki

Slush Play verður í Reykjavík í lok september og í Helsinki í lok nóvember.

5. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Héraðsprent hlýtur Svansvottun

Héraðsprent á Egilsstöðum sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI er komið með norræna umhverfismerkið Svaninn.

2. sep. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Skráningar í Fast 50 & Rising Star eru hafnar

Fast 50 & Rising Star er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem Deloitte stendur fyrir. Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar Fast 50 & Rising Star ásamt FKA, Íslandsbanka og NMÍ.

2. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Margfalt minni notkun plöntuverndarvara á Íslandi

Á Íslandi er margfalt minni notkun plöntuverndarvara en í nágrannalöndum okkar og ekki hafa fundist tilfelli um varnarefni yfir mörkum í matvælum og fóðri hér á landi undanfarin ár. 

1. sep. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Fagfólk getur skipt sköpum

Grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI, birtist í Fréttablaðinu þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að fá fagfólk til starfa.

Síða 2 af 2