Fréttasafn



Fréttasafn: október 2017

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntun og þjálfun starfsmanna í Alcoa Fjarðaáli til umræðu

Forstjóri og mannauðsstjóri Alcoa Fjarðaráls skýra hvernig menntun og þjálfun starfsmanna fer fram.

31. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Járnsmiðju Óðins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti Járnsmiðju Óðins.

30. okt. 2017 Almennar fréttir : Hærri skattar myndu auka niðursveifluna í hagkerfinu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir hugmyndir um skattahækkanir auka á niðursveifluna í hagkerfinu.

27. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðildarfyrirtæki SI taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið

Fjöldi aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið 2017. 

26. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Endurspeglar viðhorf stjórnmálamanna til iðnnáms

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir breytingar á útlendingalögum merki um neikvæð viðhorf til iðnnáms á Íslandi.

26. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt Stöðvar 2 að nú sé rétti tíminn til að huga að fjárfestingum í innviðum þar sem spennan í hagkerfinu hafi minnkað.

25. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýsköpun og gæði í málmiðnaði

Í viðtali í Fréttablaðinu talar Patrick Karl Winrow, stjórnarmaður í Málmi, samtökum fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, um stöðu málmiðnaðarins á Íslandi.

24. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn til Odda

Framkvæmdastjóri og lögfræðingur SI heimsóttu Odda í dag.

24. okt. 2017 Almennar fréttir : Allir nema Píratar reiðubúnir að lækka tryggingagjaldið

Fulltrúar allra flokka nema Pírata eru reiðubúnir að lækka tryggingagjaldið. 

24. okt. 2017 Almennar fréttir : Frambjóðendur sammála um að einfalda þurfi regluverk

Það eru allir flokkar sammála því að einfalda þurfi regluverk og gera það gagnsærra. Þá voru nánast allir flokkar sammála um að lækka eigi tryggingagjaldið nema Píratar sem vilja skoða það. 

23. okt. 2017 Almennar fréttir : Kjósum betra líf

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu í dag um menntun, nýsköpun, starfsumhverfi og innviði sem eru grunnur fyrir framþróun lífskjara hér á landi.

23. okt. 2017 Almennar fréttir : Eining meðal frambjóðenda um mikilvægi innviðauppbyggingar

Það ríkti eining meðal frambjóðenda allra flokkanna um mikilvægi uppbyggingu innviða og hlutu þeir lófaklapp fyrir orð sín.

23. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sælgætisgerðin Freyja heimsótt

Samtök iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Freyju en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja SI.

20. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samstarf atvinnulífs og háskólasamfélags til umræðu

Framkvæmdastjóri SI átti fund með rektor Háskóla Íslands.

20. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Risaverkefni næstu ríkisstjórnar að breyta menntakerfinu

Mikill samhljómur var meðal allra fulltrúa stjórnmálaflokkanna þegar talið barst að menntamálum á fundi Samtaka iðnaðarins í Kaldalóni í Hörpu síðastliðinn þriðjudag. 

19. okt. 2017 Almennar fréttir : Ágætis tími til að lækka tryggingagjaldið

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu í dag að nú sé ágætis tími til að lækka tryggingagjaldið og efna þar með loforð.

19. okt. 2017 Almennar fréttir : Rétti tíminn til að fara í uppbyggingu innviða

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um sýn Samtaka iðnaðarins í Sprengisandi á Bylgjunni.

19. okt. 2017 : Grímur kokkur hlaut Fjöreggið

Grímur kokkur hlaut viðurkenningu Fjöreggsins 2017. 

19. okt. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

19. okt. 2017 Almennar fréttir Menntun : Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi

Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum. 

Síða 1 af 3