FréttasafnFréttasafn: júlí 2014

Fyrirsagnalisti

1. júl. 2014 : Gagarín hlýtur silfurverðlaun European Design Awards

Gagarín hlaut nýverið silfurverðlaun í flokki stafrænnar hönnunar í samkeppni á vegum European Design Awards fyrir villihreindýrasafnið á Harðangursöræfum í Noregi. Verðlaunin eru afhent árlega þeim sem þykja skara fram úr í Evrópu á sviði grafískrar hönnunar, myndskreytinga og stafrænnar hönnunar.