FréttasafnFréttasafn: desember 2022

Fyrirsagnalisti

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna

Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra

SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta. 

30. des. 2022 Almennar fréttir Menntun : Opið fyrir tilnefningar til menntaverðlauna

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins.

29. des. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.

29. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST

Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.

22. des. 2022 Almennar fréttir : Hátíðarkveðja frá SI

Samtök iðnaðarins senda bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

22. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð

Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar. 

22. des. 2022 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Breytingar á löggildingu 16 iðngreina

Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.

20. des. 2022 Almennar fréttir : Heimsókn stjórnar SI í Hampiðjuna

Stjórn SI heimsótti Hampiðjuna í Skarfagarði fyrir skömmu.

19. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI

Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. 

15. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök skipaiðnaðarins : Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands

Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023. 

14. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir

Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu. 

14. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

14. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja

Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu. 

13. des. 2022 Almennar fréttir : Skammtímakjarasamningar undirritaðir

Skammtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir í þessari og síðustu viku.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

13. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta

Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.

13. des. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opinn fundur HMS og SI um íbúðamarkaðinn

Opinn hádegisfundur HMS og SI 13. desember kl. 12-12.45 í Borgartúni 21.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi

Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni. 

Síða 1 af 2