Fréttasafn12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi

Félag rafverktaka á Norðurlandi, FRN, og Félag rafverktaka á Austurlandi, FRA, héldu sameiginlegan aðalfund á Sel hóteli í Mývatnssveit í byrjun desember. Á fundinum var stjórn FRN endurkjörin og Helgi Ragnarsson var kjörinn nýr stjórnarmaður hjá FRA. 

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum var Þór Pálsson, framkvæmdastjóri Rafmenntar, með kynningu á rafrænni ferilbók og Birtingarskrá. Því næst flutti Valdemar G. Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans, erindi um rafgæði og áhrif jarðskauta.

Myvatn-1Aðalfundurinn fór fram á Sel hóteli í Mývatnssveit. 

Myvatn-2Valdemar G. Valdemarsson, skólastjóri Raftækniskólans.

Myvatn-3Þór Pálsson, framkvæmdastjóri Rafmenntar.

Myvatn-4Stjórn FRN: Gunnar Ingi Jónsson, Aðalsteinn Þór Arnarson formaður og Jónas M. Ragnarsson. Á myndina vantar Gísla Sigurðsson.

Myvatn-5Stjórn FRA: Þórarinn Hrafnkelsson, Hrafnkell Guðjónsson og Ómar Yngvason. Á myndina vantar Helga Ragnarsson.

Myvatn-6Aðalsteinn Þór Arnarsson, formaður FRN, Kristján D. Sigurbergssons, framkvæmdastjóri SART, og Hrafnkell Guðjónsson, formaður FRA.

Myvatn-7_1670857327155Aftari röð frá vinstri : Valdemar G. Valdemarsson, Hafsteinn Smári Þorvaldsson, Gunnlaugur Magnússon, Frímann Guðbrandsson og Jónas M Ragnarsson. Mið röð: Gunnar Valur Eyþórsson, Ómar Yngvason, Hrafnkell Guðjónsson og Aðalsteinn Þór Arnarsson. Fremsta röð: Árni Hlynur Magnússon, Þórarinn Hrafnkelsson, Stefán Karl Randversson, Marteinn Aðalsteinsson, Gunnar Elvar Gunnarsson og Snævar Örn Ólafsson.