Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Dýrkeypt ákvörðun að halda vöxtum óbreyttum
Samtök iðnaðarins telja að aðhaldsstig peningastefnunnar sé of mikið miðað við stöðu efnahagslífsins.
SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026.
SI styðja flokkun Garpsdals í nýtingarflokk
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um tillögu um að flokka virkjunarkostinn Garpsdal í nýtingarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar.
Vaxtarsproti ársins er Aldin Dynamics með 514% vöxt í veltu
Aldin Dynamics og Thor Ice Chilling Solutions hljóta viðurkenningu fyrir mikinn vöxt í veltu milli ára.
Rætt um vöxt og viðnámsþrótt á norrænum fundi atvinnurekenda
Fulltrúar SI sátu fund norrænna atvinnurekendasamtaka í Helsinki dagana 11.-12. september.
Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.
SI fagna breyttu fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits
Samtök iðnaðarins fagna áætlun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og atvinnuvegaráðuneytis um breytingar á heilbrigðiseftirliti.
Ábyrg gagnaversstarfsemi á Íslandi - yfirlýsing frá DCI og SI
Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins hafna fullyrðingum CERT-IS í yfirlýsingu.
Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda
Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025.
Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.
Aðhaldsstig peningastjórnunar er of hátt að mati SI
Samtök iðnaðarins telja stýrivexti óþarflega háa við núverandi aðstæður.
Vaxandi hugverkaiðnaður styrkir efnahag Íslands að mati Fitch
Samtök iðnaðarins fagna uppfærslu Fitch á horfum Íslands í jákvæðar.
Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.
Samtök iðnaðarins fagna viðbótarframlagi til vegamála
Framkvæmdastjóri SI segir þetta fyrsta skref í að vinna á gríðarlegri viðhaldsskuld.
SI leggjast gegn boðaðri leið um skattlagningu orkumannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að aukakostnaður orkufyrirtækja verði velt út í raforkuverð til almennings og fyrirtækja.
SI og SVÞ vilja frestun og úrbætur á frumvarpi um kílómetragjald
Samtökin telja nauðsynlegt að gildistöku frumvarpsins verði frestað til 1. janúar 2026.
Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er
Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.
Raforkuskortur leitt til verðhækkana
Viðbrögð Samtaka iðnaðarins við greiningu Raforkueftirlits Umhverfis- og orkustofnunar.
Nýr starfsmaður hjá Samtökum iðnaðarins
Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn til SI sem ráðgjafi.
Mikil hækkun fasteignamats leiðir til skattahækkana
SI telja mikla hækkun fasteignamats skýra vísbendingu um viðvarandi framboðsskort.
- Fyrri síða
- Næsta síða