Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Raforkuverð hækkar langt umfram verðbólgu
SI telja hækkun raforkuverðs heimatilbúinn vanda og endurspegli þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í uppbyggingu raforkukerfisins.
SI vara við áhrifum á iðnað vegna hækkunar veiðigjalda
SI lýsa í umsögn um veiðigjaldafrumvarp yfir áhyggjum af áhrifum frumvarpsins á íslenskan iðnað.
Leiðtogar úr norrænu atvinnulífi kalla eftir samstilltu átaki til að efla samkeppnishæfni og öryggi
Forsætisráðherrar og leiðtogar í atvinnulífi á Norðurlöndum sammála um mikilvægi nýsköpunar, grænnar iðnbyltingar og samvinnu.
SI á formannafundi BusinessEurope: Brýnt að styrkja efnahag Evrópu
Formaður, framkvæmdastjóri og yfirlögfræðingur SI á fundi BusinessEurope.
SI fagna því að Hæstiréttur eyðir óvissu um búvörulög
Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli nr. 56/2024 er varðar samkeppnisundanþágu í búvörulögum
Grafalvarleg staða á Húsavík
Framkvæmdastjóri SI átti fundi með forstjóra PCC á Bakka, formanni Framsýnar og fulltrúum Norðurþings.
Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar
Útflutningstekjur kísiliðnaðar voru 40,2 milljarðar samkvæmt nýju staðreyndablaði SI.
Hugverkaiðnaður vaxandi burðarás í íslensku efnahagslífi
Í nýju staðreyndarblaði SI um hugverkaiðnað kemur fram að útflutningstekjur hugverkaiðnaðar hafi verið 309 milljarðar króna á síðasta ári.
SI vara við auknum álögum á fyrirtæki
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2026-2030 hefur verið skilað.
Skortur á fjármagni og nýsköpun hamlar þróun námsgagna
SI og IEI vekja athygli á alvarlegum áskorunum í námsefnisgerð í umsögn sinni.
Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
SI lýsa áhyggjum af því að grunnstoðir iðnnáms á Íslandi séu ekki tryggðar nægilega í umsögn.
Eiginfjárkröfur lánastofnana geta hamlað húsnæðisuppbyggingu
SI og SA vara við áhrifum frumvarps á húsnæðismarkað og uppbyggingu íbúða í umsögn.
- Fyrri síða
- Næsta síða