Fréttasafn: ágúst 2016
Fyrirsagnalisti
Hugmyndasamkeppni um vistvænni skip
Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og ÍslenskNýorka efna til samkeppni um umhverfisvænar grænar lausnir sem minnka mengun, auka hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa og bæta almenna umgengni okkar við hafið og lífríki þess.
Tilnefningar fyrir Fjöregg MNÍ
Leitað er eftir tilnefningum fyrr Fjöregg MNÍ sem er viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.
PPP - ábati og áhættur
Undanfarin misseri hefur umræða um samstarfsverkefni opinberra og einkaaðila (e. Public Private Partnership eða PPP) um innviðaframkvæmdir aukist.
X-Hugvit komið í loftið
Nýtt verkefni Hugverkaráðs SI var sett í loftið í dag á fjölmennum fundi í Iðnó.
Nýjar tæknilausnir fyrir eldri borgara og fatlaða
Samtök iðnaðarins og Reykjavíkurborg stóðu fyrir stefnumóti frumkvöðla, fyrirtækja og aðila á velferðarsviði.
Nýir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
Tækniþróunarsjóður kynnti breytingar á styrkjaflokkum og umsóknarferli.
Ísland aftur í 13. sæti í nýsköpun
Nýsköpunarmælikvarðinn Global Innovation Index 2016 hefur verið birtur og kemur í ljós að Ísland er í 13. sæti yfir þau ríki sem standa fremst í nýsköpun.
Snókur verktakar fær C- vottun fyrstur jarðvinnuverktaka
Snókur ehf. hefur staðist úttekt á öðru þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið C-vottun.
Gagnatengingar hamla vexti
Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að gagnatengingar Íslands við umheiminn er aðeins brot af því sem er í nágrannalöndunum.
Samstarf sem leiðir til framfara
Grein eftir ellefu formenn meistarafélaganna í Meistaradeild Samtaka iðnaðarins sem birtist í Morgunblaðinu 6. ágúst 2016.
Fimm milljörðum meira í tryggingagjald
Tryggingagjald sem atvinnurekendur greiddu í ríkissjóð nam alls 42,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2016.