FréttasafnFréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

19. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Skipuð í starfshóp sem skilar grænbók fyrir 1. mars

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, situr í þriggja manna starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 

17. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.

11. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tryggja að fólk fái daglegar neysluvörur hnökralaust

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu.

3. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja. 

29. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum

Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til fjögurra verkefna.

29. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stærsta sóknarfærið í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um áskoranir næsta árs í Innherja.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Evrópskir styrkir til nýsköpunar kynntir á rafrænum fundi

Rafrænn kynningarfundur um evrópska styrki til nýsköpunar fór fram fyrir skömmu.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Færri bókatitlar prentaðir hér á landi í ár

Bókasamband Íslands hefur tekið saman fjölda bókatitla  sem eru prentaðir innanlands í samanburði við erlendis. 

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka

SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fjallað um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Fjölmennt var á rafrænum fræðslufundi SI og SSP um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa.

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki

Rafrænn kynningarfundur um nýsköpunarstyrki Horizon Europe fer fram 17. desember kl. 9-10.

10. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI í sendinefnd á nýsköpunarráðstefnunni SLUSH

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti nýsköpunarráðstefnuna SLUSH í Helskini.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera. 

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi : Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.

8. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tjón fyrir hagkerfið þegar skerða þarf afhendingu á raforku

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.

7. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um framtíð fjarskipta í beinni útsendingu

Ský stendur fyrir hádegisfundi í beinni útsendingu 8. desember kl. 12-13.30 um framtíð fjarskipta á Íslandi.

6. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.

2. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr stjórnarsáttmáli fagnaðarefni fyrir hugverkaiðnað

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu.

26. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Víkingbátar ljúka við smíði stærsta bátsins til þessa

Fjallað var um aðildarfyrirtæki SI, Víkingbáta, á Hringbraut sem voru að ljúka viði smíði Háeyjar ÞH.

Síða 1 af 43