FréttasafnFréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

24. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað

Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.

18. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.

14. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV. 

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Margþætt og gagnkvæm tengsl milli sjávarútvegs og iðnaðar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi um umfang hugverkaiðnaðar og tengs við sjávarútveg á sameiginlegum fundi SFS og SI. 

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Solid Clouds á markað

Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits

Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.

8. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Efni fyrir atvinnurekendur um rétt erlends starfsfólks til bólusetninga

Hægt er að nálgast kynningarefni um rétt innflytjenda til bólusetninga gegn COVID-19 á nokkrum tungumálum.

8. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.

4. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Síðasta ár mjög stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði

Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, formann SÍK, í Viðskiptablaðinu. 

3. jún. 2021 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða var kosin á aðalfundi félagsins.

1. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Lokafundur SSP í Nýsköpunarvikunni

Síðasti fundur SSP í Nýsköpunarvikunni fjallar um Samtök sprotafyrirtækja.

31. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins um helgina.

31. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta

Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.

25. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælaráð SI sett á laggirnar

Stofnfundur nýs Matvælaráðs SI verður miðvikudaginn 26. maí kl. 11.00.

20. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður verði burðarstoð í verðmætasköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í nýjasta tölublaði Vísbendingar. 

20. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

12. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Algalíf fær alþjóðleg líftækniverðlaun

Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021.

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu. 

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 14.00.

Síða 1 af 40