Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Rekur mikla svartsýni stjórnenda til áfalla í útflutningsgreinum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um breytt viðhorf stjórnenda til hagvaxtar. 

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Óboðlegt að hafa ekki fullan og greiðan aðgang að mörkuðum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum Sýnar um aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.  

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : 434% hækkun á pappír og hætt við tvöfaldri gjaldtöku

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingar á lögum um úrvinnslugjald.

12. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Lög um opinber innkaup mikilvægt tæki til að verja almannafé

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.

10. nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Endurskoða á persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun

Sérfræðingur í mennta- og mannauðsmálum og viðskiptastjóri hjá SI skrifa á Vísi um persónuverndarlög.

31. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Stóra stærðfræðikeppnin á vegum Evolytes og Andvara

149 grunnskólar og 9.278 nemendur hafa skráð sig í Stóru stærðfræðikeppnina 2025.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þingmaður dregur ekki upp rétta mynd af nýsköpun hér á landi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, gerir athugasemdir við orð þingmanns á Vísi um nýsköpun. 

29. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI vara við breytingum á búvörulögum og kalla eftir stöðugleika

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum.

28. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vinnustofa um tækifæri íslenskra tæknifyrirtækja á Indlandi

Íslensk-indverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa í samstarfi við tæknihraðalinn Bharatia og sendiráð Indlands á Íslandi efna til vinnustofu 29. október.

27. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI hvetja stjórnvöld til að virkja kraft einkaaðila í stafrænni umbreytingu

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila.

27. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatæknilausnin Bara tala á norskan markað

Opnunarviðburður fór fram í sendiherrabústað Íslands í Osló í tengslum við nýsköpunarviku þar.

24. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Útflutningsverðmæti sem tapast allt að 6 milljarðar á mánuði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar um stöðu Norðuráls.

24. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óhjákvæmilega mikil neikvæð áhrif á þjóðarbúið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rekstrarstöðvun Norðuráls.

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI styðja lög um rýni á fjárfestingum erlendra aðila

Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki stýrivexti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um rekstrarstöðvun Norðuráls. 

23. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rekstraráfallið hjá Norðuráli hefur víðtæk áhrif

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarstöðvun Norðuráls.

22. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Breyta tækifærum gervigreindar í ávinning fyrir land og þjóð

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með lokaorð á fundi SI um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands. 

Síða 1 af 77