FréttasafnFréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

23. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.

15. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara

Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Anton er nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjallað um stöðu og horfur í matvælaiðnaði á Íslandi

Matvælaráð SI stóð fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar í Húsi atvinnulífsins.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.

18. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni. 

16. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Góð mæting á málþing Ljósmyndarafélags Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands hélt málþing í tilefni 95 ára afmælis félagsins í Björtuloftum í Hörpu.

13. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.

13. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn tækni til umfjöllunar á opnum fundi SI

SI standa fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni á Íslandi 24. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins

13. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja : Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.

12. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar

Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.

11. maí 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá afhent sveinsbréf

Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýútskrifuðu snyrtifræðingum sveinsbréf sín fyrir skömmu.

11. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins var kosin á aðalfundi félagsins.

Síða 1 af 46