FréttasafnFréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver. 

28. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

21. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut. 

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samstarf í þágu íslenskra matvælaframleiðenda

Samtök iðnaðarins og Samtök smáframleiðenda matvæla hafa ákveðið að viðhalda samstarfi um sameiginleg hagsmunamál.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu 2023

Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í hraðlinum Hringiða 2023 sem KLAK hefur umsjón með.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI

Hátt í 400 manns komu saman á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 10. mars.

17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi þar sem tekin voru viðtöl við nokkrar þátttakendur í dagskrá þingsins.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgir Morgunblaðinu í dag.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hvatar til rannsókna og þróunar mikilvægasta Covid-aðgerðin

Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI um vaxtartækifæri í iðnaðinum í Dagmálum.

15. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun

Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun. 

14. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Verulega aukinn hagvöxtur ef vaxtaráform ganga eftir

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áform eru um aukningu í útflutningi iðnaðar sem gæti aukið hagvöxt verulega. 

13. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stærsta efnahagsmálið að sækja tækifærin í iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði í ávarpi á Iðnþingi að vaxtartækifærin í iðnaði væru gríðarlega mikil.  

9. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2023

Bein útsending fer fram frá Hörpu kl. 14-16 í dag.

8. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja

Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.

3. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Öflugt starfsár að baki hjá Samtökum sprotafyrirtækja

Fida Abu Libdeh var endurkjörin formaður SSP á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

28. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress

Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.

Síða 1 af 51