Fréttasafn



22. jan. 2026 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Áfram erfiðar efnahagsaðstæður

Ástandið í efnahags- og atvinnulífi er til umræðu í Dagmálum þar sem Andrés Magnússon ræðir við Sigurður Hannesson framkvæmdastjóra SI og Önna Hrefnu Ingimundardóttur aðstoðarframkvæmdastjóra SA. Í samtali þeirra kemur meðal annars fram að fátt bendi til þess að efnahagshorfurnar batni í bráð, verðbólga og vextir lækki eða atvinnuleysi minnki.

Hér er hægt að horfa á þáttinn. 

Dagmál, 22. janúar 2026. 

Dagmal-22-01-2026