Fréttasafn: febrúar 2010
Fyrirsagnalisti
Kynning á norrænu markaðsverkefni í umhverfistækni
Útflutningsráð og Samtök iðnaðarins standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 3. mars kl. 08:45–10:00 í Borgartúni 35, 6 hæð. NETS (Nordic Technical Environmental Solutions) verkefnið er sameiginlegur kynningarvettvangur fyrir umhverfistæknifyrirtæki á Norðurlöndum.
Merkur áfangi
Réttur einyrkja til atvinnuleysisbóta
Einyrkjar þurfa ekki að loka VSK númeri til að fá atvinnuleysisbætur, heldur nægir að tilkynna launagreiðendaskrá ríkisskattstjóra að reksturinn hafi verið stöðvaður. Í fjölmiðum hefur að undanförnu verið ranglega haldið fram að einyrkjar verði að leggja inn VSK númerum sínum, en það er ekki rétt segir Vinnumálastofnun.
Fjarðarkaup með hæstu einkunn frá upphafi í Íslensku ánægjuvoginni
Óskað eftir tilnefningum vegna Kuðungsins 2009
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, Kuðunginn fyrir árið 2009.
Kaka ársins 2010
Íslenska ánægjuvogin
Aðalfundur ICEPRO 2010
Aðalfundur ICEPRO verður haldinn í Skála á Hótel Sögu, mánudaginn 22. febrúar 2010. Fundurinn hefst kl. 12:00.
Aðgerðaáætlun um uppbyggingu atvinnulífsins
TULIP velur Plastprent
Námskeið um stofnun matvælafyrirtækja
Matvælaskólinn hjá Sýni heldur námskeiðið Stofnun matvælafyrirtækja. Námskeiðinu er ætlað að svara hinum ýmsu spurningum varðandi kröfur sem gerðar eru til matvælafyrirtækja bæði hvað varðar gæði, öryggi og hollustu matvæla svo og húsnæði og búnað.
Löglegt en siðlaust
Ístak reisir virkjun á Grænlandi
Ístak reisir 22,5 MW virkjun í eyðifirði 50 km norðan við bæinn Ilulissat á Grænlandi. Verkið er alverk sem merkir að Ístak sér alfarið um hönnun og byggingu virkjunarinnar. Kostnaður við verkið er áætlaður um 14 milljarðar króna og er reiknað með 150 starfsmönnum þegar framkvæmdir standa sem hæst.
Nýr formaður SUT
Málstofa um japanska nýsköpun - Japan Innovation Forum 2010
Vel sótt málþing um menntun og vöxt á Menntadegi iðnaðarins
Á Menntadegi iðnaðarins sem haldið var á Grand Hóteli Reykjavík í morgun var fjallað um menntun og vöxt. Málþingið var vel sótt, en tæplega 100 manns hlustuðu áhugasamir á fyrirlestra um tækifæri og möguleika í menntakerfinu.
Góðar fréttir - útboð vegna Búðarhálsvirkjunar
Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 74 milljarða árið 2009
Útflutningur Alcoa Fjarðaáls á síðasta ári nam tæplega 600 milljónum bandaríkjadala, sem jafngildir um 74 milljörðum íslenskra króna, miðað við núverandi gengi. Flutt voru út rúmlega 349 þúsund tonn af hreinu áli, álblöndum og álvírum. Verðmæti útflutnings Alcoa Fjarðaáls í fyrra nam því rúmlega 1.4 milljörðum króna á viku, eða rúmlega 200 milljónum króna á dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Áhugi á Evrópuumræðunni vex
Sóknaráætlun fyrir Ísland: Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag
- Fyrri síða
- Næsta síða