Fréttasafn



  • Japan_Forum_augl

11. feb. 2010

Málstofa um japanska nýsköpun - Japan Innovation Forum 2010

Japanskan í Háskóla Íslands ásamt japanska sendiráðinu og SI stendur fyrir málstofu um japanska nýsköpun 12. febrúar kl. 12.00 - 13.30. Fundurinn fer fram í aðalbyggingu háskólans í hátíðarsal. Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.

Prof. Seiichiro Yonekura, fjallar um nýsköpun og sjálfbærni á 21. öldinni.

Að erindi loknu verða pallborðsumræður með þátttöku Katsuhiro Natsume japanska sendiráðinu á Íslandi, dr. Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðingi, prófessor Gylfa Zoëga hagfræðingi og Davíð Lúðvíksson hjá SI.

Fundarstjóri er Kolbeinn Björnsson.

Sjá nánari dagskrá hér.