Fréttasafn: febrúar 2017
Fyrirsagnalisti
Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja
Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf.
Orka og tækni til sýnis í Laugardalshöllinni í haust
Sýningin Orka og tækni verður haldin í Laugardalshöllinni 29. og 30. september á þessu ári.
Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir
Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.
Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu
Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30.
Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði
Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði.
Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu
Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.
Fékk heyrnartól í vinning
Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.
Kaka ársins afhent á Bessastöðum
Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.
Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.
Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins
Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.
Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing
Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.
Tveir nýir stjórnarmenn í FÍSF
Aðalfundur Félags snyrtifræðinga, FÍSF, var haldinn í síðustu viku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Rýnt í ólíkar hliðar sykurumræðu
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ætlar ásamt Tryggva Þorgeirssyni, lækni og lýðheilsufræðingi, að ræða um kosti og galla sykurskatts.
Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?
Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir opnum morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í næstu viku.
Átakið #kvennastarf keyrt af stað
Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.
Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI
Átta framboð bárust um fjögur stjórnarsæti. Kosning hefst 21. febrúar næstkomandi.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til 22. febrúar næstkomandi.
Fjöldi tækifæra og áskorana á Norðurlandi
Vel tókst til með fund Samtaka iðnaðarins í Hofi á Akureyri í gær þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi.
- Fyrri síða
- Næsta síða