Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.

7. feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja

Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík. 

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ásprent Stíll fær Svansvottun

Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun. 

6. feb. 2017 Almennar fréttir : Tækifæri og áskoranir í iðnaði til umræðu á fundi í Hofi á Akureyri

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi næstkomandi miðvikudag í Menningarhúsinu Hofi.

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri

Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri

Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi. 

2. feb. 2017 Nýsköpun : Íslenska ánægjuvogin afhent í dag

Í dag, 2. febrúar, voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2016 kynntar og er þetta átjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.

2. feb. 2017 Menntun : Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

1. feb. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs

Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.

1. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentiðnaður á fleygiferð

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.

1. feb. 2017 Almennar fréttir : Nýr starfsmaður hjá SI

Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI og hefur hún störf 1. apríl næstkomandi.

1. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.

Síða 2 af 2