Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2021

Fyrirsagnalisti

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður IGI

Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Besta fjárfesting í hönnun til 66°Norður

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, afhenti viðurkenninguna Besta fjárfesting í hönnun.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í sókn

Rætt er við Vigni Örn Guðmundsson, formann IGI, í Fréttablaðinu.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hönnunarverðlaun Íslands afhent með rafrænum hætti

Hönnunaverðlaun Íslands 2020 verða afhent í dag kl. 11.00.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar ræða áhrif COVID-19 á greinina

Norrænar arkitektastofur funduðu um stöðu greinarinnar og áhrif COVID-19.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr vefur IGI opnaður

Nýr vefur IGI hefur verið opnaður. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Beint streymi frá fundi um tölvuleikjaiðnaðinn

Beint streymi er frá fundi IGI og SI um tölvuleikjaiðnaðinn.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna

Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný skýrsla um innlendar raforkudreifiveitur

Ný skýrsla um forsendur tekjumarka og gjaldtöku innlendra dreifiveitna á raforku er unnin af Analytica.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI í beinu streymi

Beint streymi er frá Útboðsþingi SI kl. 9.00 í dag.

26. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningunni Verk og vit frestað fram til 2022

Sýningunni Verk og vit er frestað fram til 2022. 

25. jan. 2021 Almennar fréttir Menntun : Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins

Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um færni framtíðar. 

25. jan. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útflutningur er forsenda fyrir bættum lífskjörum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um nýlega skýrslu um utanríkisstefnu Íslands.

25. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Umræða um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í beinu streymi

SI og IGI standa fyrir fundi í opnu streymi á Facebook á miðvikudaginn um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði.

22. jan. 2021 Almennar fréttir : Kallað eftir framboðum í fjögur sæti meðstjórnenda

Kallað er eftir framboðum í stjórn SI og fulltrúaráð SA.

Síða 1 af 2