Fréttasafn27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki

Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI

Útboðsþing SI fór fram í beinu streymi þar sem fulltrúar 11 opinberra aðila kynntu áætlaðar verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu. Samtals nema áætlanirnar 139 milljörðum króna sem er 7,4 milljarði meira en kynnt var á Útboðsþingi SI fyrir ári síðan. Útboðsþingið er haldið í samstarfið við Mannvirki - félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda.

Si_utbodsfundur_2021-6Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sá um fundarstjórn frá Húsi atvinnulífsins.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast efni þingsins.

Setning

Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti rafrænt Útboðsþing SI frá Húsi atvinnulífsins. Hér er hægt að nálgast setningarávarp Árna. 

Glærur þingsins

· Reykjavíkurborg – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

· Framkvæmdasýsla ríkisins - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri

· Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri

· Orka náttúrunnar Orka náttúrunnar - Hildigunnur Jónsdóttir, forstöðuman verkefnastofu

· Landsvirkjun - Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

· Faxaflóahafnir - Inga Rut Hjaltadóttir, forstöðumaður tæknideildar

· Vegagerðin - Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar

· Landsnet - Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda

· NLSH - Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri

· Veitur - Katrín Karlsdóttir, teymisstjóri verkefnastjóra

· Isavia - Jón Kolbeinn Guðjónsson, deildarstjóri verkfræðideildar

· Samantekt - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

 

Áætlaðar verklegar framkvæmdir í útboð 2021

Tafla-utbodsthing

Greining SI

Hér er hægt að nálgast greiningu SI um verklegar framkvæmdir hins opinbera á árinu sem kynntar voru á Útboðsþingi SI 2021.

Beint streymi á Facebook

Hér er hægt að nálgast steymi frá þinginu á Facebook:  https://www.facebook.com/samtokidnadarins/videos/437903507357582

Upptaka

Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu á Vimeo:

https://vimeo.com/500878691

 

Umfjöllun

mbl.is, 27. janúar 2021

mbl.is, 27. janúar 2021

mbl.is, 27. janúar 2021

mbl.is, 27. janúar 2021

mbl.is, 27. janúar 2021

mbl.is, 27. janúar 2021

Vísir, 27. janúar 2021

Vísir, 27. janúar 2021

Vísir, 27. janúar 2021

Vísir, 27. janúar 2021

Fréttablaðið, 27. janúar 2021

Viðskiptablaðið, 27. janúar 2021

Viðskiptablaðið, 27. janúar 2021

Trölli, 27. janúar 2021

Byggingar, 27. janúar 2021

Nútíminn, 26. janúar 2021

Stöð 2, 27. janúar 201

mbl.is, 28. janúar 2021

Morgunblaðið, 28. janúar 2021

Fréttablaðið, 28. janúar 2021

RÚV, 28. janúar 2021