Fréttasafn: apríl 2012
Fyrirsagnalisti
G. Skúlason vélaverkstæði hlýtur D - vottun
Vel heppnaður fundur um nýfjárfestingar og mikilvægi þeirra
Samkomulag um eflingu grunnmenntunar í tækni- og raunvísindum
Fjárfestum í eigin landi - morgunverðarfundur SA og SI
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um opinberar fjárfestingar í ljósi rammaáætlunar, samgönguáætlunar og nýs Landspítala miðvikudaginn 25. apríl kl 8:30 – 10.00 að Hilton Reykjavík Nordica.
Stærsti sölusamningur Marel í fiskiðnaði
Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi opnuð
Samtök iðnaðarins óska eftir tilnefningum til Vaxtarsprota ársins
Metþátttaka á Seed Forum Iceland
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði mótmælir lokun á jarðvegstipp
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði - MIH hefur sent bæjarstjórn Hafnarfjarðar bréf þar sem mótmælt er lokun á jarðvegstipp. Nýr jarðvegstippur er nú við Litlu kaffistofuna. Að mati MIH mun þetta hafa mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir alla þá sem standa í hvers konar framkvæmdum.