Fréttasafn  • Borgartún 35

23. apr. 2012

Fjárfestum í eigin landi - morgunverðarfundur SA og SI

Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins boða til opins fundar um opinberar fjárfestingar í ljósi rammaáætlunar, samgönguáætlunar og nýs Landspítala.

Miðvikudaginn 25. apríl kl 8:30 – 10.00 að Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá

8:30 – 8:40 Rammaáætlun, Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður umhverfismála, Samtaka iðnaðarins

8:40 – 8:50 Opinberar fjárfestingar og atvinnnusköpun, Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis

8:50 – 9:00 Nýr Landspítali, Gunnar Svavarsson form. byggingarnefndar um nýjan Landspítala

9:00 -9:10 Opinberar fjárfestingar og lífeyrissjóðirnir, Heiðrún Jónsdóttir, stjórnarmaður í Gildi og framkvæmdastjóri hjá Eimskip

9:10 -9:30 Afstaða þingflokka til verkefnanna

  • Sjálfstæðisflokkur, Bjarni Benediktsson
  • Framsókn, Sigurður Ingi Jóhannesson
  • Samfylking, Magnús Orri Schram
  • Vinstri Græn, Björn Valur Gíslason

9:30 – 10:00 Panelumræður

Fundarstjóri Sigþór Sigurðsson formaður Mannvirkis – félags verktaka og framkvæmdastjóri Hlaðbæjar Colas.

SKRÁNING