Fréttasafn: maí 2019
Fyrirsagnalisti
Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Fjölmennur fundur um rafbílahleðslu
Fjölmennt var á fundi um rafbílahleðslu sem fram fór í hádeginu í dag.
Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI
Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.
Stjórn Mannvirkis endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Mannvirkis – félags verktaka var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Mikill áhugi á umræðu um rafbílahleðslu
Góð mæting var á fund SI og MBS um rafbílahleðslu sem haldinn var í Reykjanesbæ.
Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet
Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.
Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.
Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi
Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.
Vilja fjölga þeim sem byggja háskólanám ofan á iðnnám
Skrifað var undir viljayfirlýsingu milli Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins, Tækniskólans, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar í dag.
Taktikal jók veltu um 164%
Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.
Kerecis jók veltu um 178%
Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna.
Fundur um rafbílahleðslu
FLR, SART, MVS og SI standa fyrir fundi um rafbílahleðslu í næstu viku.
Jón endurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða
Jón Sigurðsson var endurkjörinn formaður MFH á aðalfundi félagsins.
Heimsókn frá systursamtökum í Noregi
Hópur frá Noregi heimsótti Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka, SART, í vikunni.
Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International
Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.
Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.
Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun
Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær.
Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun.
Litla Ísland með fund um styrki
Litla Ísland stendur fyrir fund um styrkjatækifæri fyrir fyrirtæki miðvikudaginn næstkomandi.
- Fyrri síða
- Næsta síða