Fréttasafn29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í gær í Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin en hana skipa Ásgrímur Þór Ásgrímur, formaður, Loftur Þór Pétursson, varaformaður, og Ásgeir Norðdahl Ólafsson, gjaldkeri.

Á myndunum má sjá Hafstein Gunnarsson, sem er aðalmaður í sveinsprófsnefnd og varamaður í stjórn, Loft Þór Pétursson, varaformann og Ásgrím Þór Ásgrímsson, formann.

Adalfundur-mai-2019-2-_1559126395461