FréttasafnFréttasafn: maí 2021

Fyrirsagnalisti

31. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins um helgina.

31. maí 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Nýtt myndband frá Green by Iceland

Green by Iceland hefur birt nýtt kynningarmyndband um nýtingu endurnýjanlegrar orku og markmið Íslands í loftslagsmálum.

31. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta

Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.

28. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun : Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt

Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.

28. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Opnað fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6

Opnað hefur verið fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6.

28. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ráðstefna um útboðsmarkað rafverktaka í beinu streymi

Samtök rafverktaka standa fyrir ráðstefnu sem verður í beinu streymi föstudaginn 28. maí kl. 14.00-15.30.

27. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Sveitarfélögin sofið á verðinum í framboði á lóðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um stöðuna á íbúðamarkaði. 

26. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Málstofa um losun mannvirkjageirans á Íslandi

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir opinni málstofu um losun mannvirkjageirans á Íslandi þriðjudaginn 1. júní kl. 13-14.

25. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið

Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

25. maí 2021 : Samtök sprotafyrirtækja taka þátt í Nýsköpunarvikunni

SSP stendur fyrir fimm rafrænum fundum í Nýsköpunarvikunni.

25. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælaráð SI sett á laggirnar

Stofnfundur nýs Matvælaráðs SI verður miðvikudaginn 26. maí kl. 11.00.

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Viðsnúningur hjá arkitektastofum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að greina megi viðsnúning í rekstri arkitektastofa samkvæmt könnun.

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup

Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.

21. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs

Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.

20. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðherra segir þörf á að sameina málaflokka í einu ráðuneyti

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir í Fréttablaðinu að þörf sé á að sameina málaflokka sem snúa að uppbyggingu húsnæðis í einu ráðuneyti. 

20. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi um mannvirkjalög

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund mannvirkjasviðs SI um breytingar á mannvirkjalögum.

20. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður verði burðarstoð í verðmætasköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í nýjasta tölublaði Vísbendingar. 

20. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

20. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð

Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.

19. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.

Síða 1 af 3